bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Neutral/park/reverse light switch í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=33139
Page 1 of 1

Author:  Birkir [ Tue 18. Nov 2008 20:18 ]
Post subject:  Neutral/park/reverse light switch í E30

Mig vantar Neutral/park/reverse light switch í E30, þetta er stykki númer 8 á myndinni :

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=AF61&mospid=47254&btnr=25_0127&hg=25&fg=15

Þetta er samsagt í automatic bíl ef einhver skyldi vera að rífa þannig, eða á bara gear-leverinn.

Passar úr eftirfarandi bílnum samkvæmt REALOEM:

E30 316i TOURING, Euro
E30 318i TOURING, Euro
E30 320i TOURING, Euro
E30 324td TOURING, Euro
E30 325i TOURING, Euro
E30 316 COUPE, Euro
E30 316 SEDAN, Euro
E30 316i SEDAN, Euro
E30 316i COUPE, Euro
E30 318i SEDAN, Euro
E30 318i COUPE, Euro
E30 320i CONVERTIBLE, Euro
E30 320i SEDAN, Euro
E30 320i COUPE, Euro
E30 323i SEDAN, Euro
E30 323i COUPE, Euro
E30 318i CONVERTIBLE, Euro
E30 324d SEDAN, Euro
E30 324td SEDAN, Euro
E30 325e SEDAN, Euro
E30 325e COUPE, Euro
E30 325i CONVERTIBLE, Euro
E30 325i SEDAN, Euro
E30 325i COUPE, Euro
E30 325ix SEDAN, Euro
E30 325ix COUPE, Euro
E30 325ix TOURING, Euro

Part number: 25161215553


Ein mynd upp á fun-ið :D

Image

Author:  Alpina [ Tue 18. Nov 2008 22:31 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock:

Áttu fleiri myndir af þessum bíl ??'

((( vélin osfrv ))))

Author:  srr [ Tue 18. Nov 2008 22:46 ]
Post subject: 

Það er ekki langt síðan það mætti einn e30 316iA í Vöku.
Hann er kannski þar ennþá....
Þú ættir að finna þetta í honum...

Author:  birkire [ Tue 18. Nov 2008 23:48 ]
Post subject: 

srr wrote:
Það er ekki langt síðan það mætti einn e30 316iA í Vöku.
Hann er kannski þar ennþá....
Þú ættir að finna þetta í honum...


Enginn E30 í vöku..

Author:  Birkir [ Wed 19. Nov 2008 17:51 ]
Post subject: 

Alpina: ég á því miður ekki fleiri myndir af þessum bíl.

Fúlt að missa af þessum bíl í Vöku.

Eru ekki einhverjir búnir að vera breyta bílunum sínum í beinskipta, birgir_sig og burgerking ?

Author:  burgerking [ Thu 20. Nov 2008 01:44 ]
Post subject: 

Aaaa.... var án djóks fyrir svona 15mín að spaða gamla sjálfskiptiunitið til að finna út hvaða vírum ég ætti að splæsa saman til að losna við neutral safety dæmið :x

Author:  Birkir [ Thu 20. Nov 2008 09:04 ]
Post subject: 

Ef ég man rétt eru það blái/hvíti vírinn og græni/svarti vírinn. Get kíkt betur á það þegar ég kem heim.

Ef switch-inn er heil væri ég alveg til í hann, það er allt í lagi þótt það sé búið að klippa á vírana, ég get bara splæst þeim aftur saman.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/