bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hjálp..vantar loftflæðiskynjara í E34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=33049 |
Page 1 of 2 |
Author: | JónP [ Fri 14. Nov 2008 09:29 ] |
Post subject: | Hjálp..vantar loftflæðiskynjara í E34 |
Sælir Er með 525 árg '92 og hann gengur alveg djöfulli tussulega....vrummmvrummvrumm. Grunar þennan skynjara um græsku og vildi gjarnan kaupa hann notaðan því ekki er vit í að kaupa af B&L mönnum þar sem þetta kostar 105.000 kr.- þar. ![]() |
Author: | saemi [ Fri 14. Nov 2008 11:17 ] |
Post subject: | |
Hvort er þetta nýrri eða eldri tegundin? |
Author: | JónP [ Fri 14. Nov 2008 12:36 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Hvort er þetta nýrri eða eldri tegundin?
hmm þar endar mín þekking á þessu...veit ekki. Bíllinn er framleiddur mars 1992 ef það segir eitthvað. Hvernig get ég annars komist að því? |
Author: | saemi [ Fri 14. Nov 2008 12:53 ] |
Post subject: | |
Sennilega eldri tegundin. ![]() Eldri tegundin er að ofan, nýrri að neðan. |
Author: | Saxi [ Fri 14. Nov 2008 12:58 ] |
Post subject: | |
Er búið að útiloka annað sem getur verið að? Falskt loft (algengt að það séu fínar rifur á nr3 á myndinni fyrir ofan) O2 skynjari háspennukefli (þetta var meinið hjá mér þegar hann byrjaði að ganga truntulega (vrúmm.....vrúmmm.........vrúmmm) Bara hugmynd Kveðja |
Author: | Angelic0- [ Fri 14. Nov 2008 14:06 ] |
Post subject: | |
ég á þetta bæði gamla og nýja ![]() en hvað vilja menn borga fyrir notaðan MAF ![]() |
Author: | Elnino [ Fri 14. Nov 2008 16:32 ] |
Post subject: | |
Gamla eða nýja... veit ekki alveg hvort þið meinið vélarnar? Annars er m50 í þessum. |
Author: | Lindemann [ Fri 14. Nov 2008 18:50 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Sennilega eldri tegundin.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/h/e/6.png http://i14.ebayimg.com/07/i/001/18/f0/6fed_2.JPG Eldri tegundin er að ofan, nýrri að neðan. hann er með eldri. |
Author: | Alpina [ Fri 14. Nov 2008 19:19 ] |
Post subject: | |
Er það skotheld bilanagreining ,,,,,, loftflæðiskynjarinn ??? ![]() |
Author: | JónP [ Fri 14. Nov 2008 19:52 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Er það skotheld bilanagreining ,,,,,, loftflæðiskynjarinn ???
![]() Ekki skotheld kannski, en líklegra frekar en annað út af einhverju óþekktar sportloftsíusvepp sem er í honum algerlega í minni óþökk. |
Author: | Zed III [ Fri 14. Nov 2008 19:56 ] |
Post subject: | |
ert þú búinn að taka hann úr sambandi til að athuga hvort gangurinn batni ? |
Author: | Elnino [ Fri 14. Nov 2008 19:59 ] |
Post subject: | |
félagi minn átti þennan bíl. Þegar skynjarinn var tekin úr sambandi batnaði gangurinn til muna! varð að mig minnir nánast alveg 100% |
Author: | Elnino [ Fri 14. Nov 2008 20:00 ] |
Post subject: | |
JónP wrote: Alpina wrote: Er það skotheld bilanagreining ,,,,,, loftflæðiskynjarinn ??? ![]() Ekki skotheld kannski, en líklegra frekar en annað út af einhverju óþekktar sportloftsíusvepp sem er í honum algerlega í minni óþökk. Hvernig væri þá að skipta honum út? ertu ekki að vera búinn að eiga bílinn í 2-3 mánuði ??? |
Author: | Zed III [ Fri 14. Nov 2008 20:05 ] |
Post subject: | |
Elnino wrote: félagi minn átti þennan bíl.
Þegar skynjarinn var tekin úr sambandi batnaði gangurinn til muna! varð að mig minnir nánast alveg 100% erum við þá ekki komnir með fína bilanagreiningu ? |
Author: | JónP [ Fri 14. Nov 2008 21:10 ] |
Post subject: | |
Elnino wrote: JónP wrote: Alpina wrote: Er það skotheld bilanagreining ,,,,,, loftflæðiskynjarinn ??? ![]() Ekki skotheld kannski, en líklegra frekar en annað út af einhverju óþekktar sportloftsíusvepp sem er í honum algerlega í minni óþökk. Hvernig væri þá að skipta honum út? ertu ekki að vera búinn að eiga bílinn í 2-3 mánuði ??? Það er mjög framarlega á stefnuskránni vinur, hafðu engar áhyggjur. Hafði hugsað mér að finna skynjara fyrst. (búinn að eiga hann í 2 og 1/2 mánuð). |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |