bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 LSD (BMW 323i 1995-1996) / M50B2x Soggrein https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=32813 |
Page 1 of 1 |
Author: | maxel [ Mon 03. Nov 2008 13:14 ] |
Post subject: | E36 LSD (BMW 323i 1995-1996) / M50B2x Soggrein |
Félaga mínum vantar læst drif í BMW 323i (1995-1996 E36). Honum vantar líka M50B2x soggrein. Hafið samband við mig, hér eða einkapóst. Einnig upplýsingar um hvort einhver önnur drifhús passa í E36 væru vel þegnar, veit að Medium Case innvols (E28, E30, E34) (Typ188, 188mm krans) passar í drifhúsið á E36. |
Author: | BirkirB [ Mon 03. Nov 2008 14:02 ] |
Post subject: | |
Einhvernveginn finn ég mig knúinn til að segja "good luck"! ![]() |
Author: | maxel [ Mon 03. Nov 2008 20:28 ] |
Post subject: | |
Hehe ok, en það sakar ekki að auglýsa eftir þessu. Annars verður bara að mixa unit úr gömlu drifunum í þetta. |
Author: | ValliB [ Mon 03. Nov 2008 23:07 ] |
Post subject: | |
Nú á sko að fara að brenna gúmmí! ![]() |
Author: | maxel [ Mon 03. Nov 2008 23:08 ] |
Post subject: | |
mymojo wrote: Nú á sko að fara að brenna gúmmí!
![]() Heldur betur! ![]() |
Author: | Elnino [ Tue 04. Nov 2008 00:06 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er svarti 323 sem vinur þinn keypti af Mr_Gold hérna á spjallinu, þá ætla ég að biðja ykkur um að rústa ekki þessum bíl, þetta er gott eintak. Leiðinlegt að missa það í hendur á mönnum sem kunna ekki að fara vel með hlutina |
Author: | maxel [ Tue 04. Nov 2008 00:08 ] |
Post subject: | |
Þetta er virkilega gott eintak og verulega solid. Hann fer vel með hann, en það má nú alveg stöku sinnum kitla pinnan þó um sé að ræða góðan bíl. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |