bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Jæja, þar sem að ég er eigandinn af OK-797 sem að er BMW 520i BSK..

Langar mér að vita hverjir eiga eitthvað af dóti í þetta...

Ég er búinn að setja í hann leður úr E32 750i, mjög töff 8)

Er með undir honum ACS Type II ((((GENUINE)))) og það er líka mjög töff, sérstaklega þar sem að það er 245/45 að framan og 275/40 að aftan...

Það sem að mætti vera er.... LSD.... svo er mælaborðsinnréttingin ljót...

Allavega, þeir sem að eiga dót í þetta... láta bara heyra í sér hérna...

glær stefnuljós... kastarar... LÆKKUNARGORMAR :lol:

name it.... ég skoða allt :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ég gæti mögulega átt lækkunargorma einhvertíman í haust eða vetur. Þegar ég er sumsé búinn að setja ACS undir að framan hjá mér 8)

Það væri þá 45/30 lækkun ef ég man rétt.

Eins á ég örugglega, að ég held fínt svart mælaborð og þesslags hluti.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hmm þú sagðir við mig í gær að hann er með LSD og að felgurnar sem áttu að fara undir voru Brock ACS replicur hehehehe

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2008 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M50 M20 ???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
Hmm þú sagðir við mig í gær að hann er með LSD og að felgurnar sem áttu að fara undir voru Brock ACS replicur hehehehe


Eg a replicur lika, gengur illa ad fa thann sem er med thaer til ad skila theim, svo ad eg setti ACS felgurnar sem ad eg lanadi Hannesi undir hann.

Hinsvegar er LSD, thegar eg setti inn auglysinguna var eg kominn a tha alyktun ad thad vaeri opid, eg skipti um oliu og thad lagadist en thad er baedi slitid og lelegt hlutfall (4.10) fyrir BSK M50....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 01:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Hmm þú sagðir við mig í gær að hann er með LSD og að felgurnar sem áttu að fara undir voru Brock ACS replicur hehehehe


Eg a replicur lika, gengur illa ad fa thann sem er med thaer til ad skila theim, svo ad eg setti ACS felgurnar sem ad eg lanadi Hannesi undir hann.

Hinsvegar er LSD, thegar eg setti inn auglysinguna var eg kominn a tha alyktun ad thad vaeri opid, eg skipti um oliu og thad lagadist en thad er baedi slitid og lelegt hlutfall (4.10) fyrir BSK M50....


Er alveg vonlaust að vera með 4.10 í bsk m50 ?
Einmitt 4.10 lsd í mínum núna, en ætla í bsk í vetur. Sterkur leikur að finna sér betra hlutfall kannski líka ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
birkire wrote:
Angelic0- wrote:
Danni wrote:
Hmm þú sagðir við mig í gær að hann er með LSD og að felgurnar sem áttu að fara undir voru Brock ACS replicur hehehehe


Eg a replicur lika, gengur illa ad fa thann sem er med thaer til ad skila theim, svo ad eg setti ACS felgurnar sem ad eg lanadi Hannesi undir hann.

Hinsvegar er LSD, thegar eg setti inn auglysinguna var eg kominn a tha alyktun ad thad vaeri opid, eg skipti um oliu og thad lagadist en thad er baedi slitid og lelegt hlutfall (4.10) fyrir BSK M50....


Er alveg vonlaust að vera með 4.10 í bsk m50 ?
Einmitt 4.10 lsd í mínum núna, en ætla í bsk í vetur. Sterkur leikur að finna sér betra hlutfall kannski líka ?


Sleppur alveg, en mer finnst hann full fljotur med girana....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 02:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
á hérna kastara í e34, svoldið matt gler enn annars heilir, mátt eiga þá bara fyrir greiðan um daginn :wink:

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 02:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
. wrote:
á hérna kastara í e34, svoldið matt gler enn annars heilir, mátt eiga þá bara fyrir greiðan um daginn :wink:


Mjög töff, ekki áttu lögnina fyrir þá líka :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 02:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
nei skrúfaði þá bara af og henti bílnum :?

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
. wrote:
nei skrúfaði þá bara af og henti bílnum :?


Jæja, ég skal samt alveg þiggja þá :)

Ætlaru ekki að kíkja á ljósanótt ;) :?: hehehe...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group