bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Afturljós á e28 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=315 |
Page 1 of 1 |
Author: | Just [ Thu 14. Nov 2002 17:30 ] |
Post subject: | Afturljós á e28 |
Er einhver hérna með heilt afturljós á BMW (528) e28, hægra megin?? |
Author: | saemi [ Thu 14. Nov 2002 22:58 ] |
Post subject: | |
Það eru 3 bílar uppi í vöku, en það vantar nú afturljósin á allavega 2 þeirra. Hvort vantar þig silfrað eða svart? Ég á eitthvað af þessu... ekki alveg viss um hvernig standi samt. Seldi eitt hægra megin um daginn, og þá komst ég að því að ég á minna en ég hélt af þeim eftir ... ![]() Sæmi |
Author: | Just [ Fri 15. Nov 2002 14:17 ] |
Post subject: | |
Þetta er allavega plastið þar sem þokuljósið er staðsett, silfrað held ég ![]() |
Author: | saemi [ Fri 15. Nov 2002 14:57 ] |
Post subject: | |
Rammarnir eru bæði til silfraðir og svartir. Voru svartir á 87-88 bílunum sem voru sk "special edition" á íslandi. Kallað "shadowline".... Ertu búinn að kíkja upp í vöku? |
Author: | Just [ Fri 15. Nov 2002 18:14 ] |
Post subject: | |
Nei, ég verð að tékka þar... er e-ð heillegt það heldurðu?? |
Author: | saemi [ Fri 15. Nov 2002 21:20 ] |
Post subject: | |
Ég var þar í þessarri viku, mán-og þriðjudag, og þá voru sennilega 4 E-28 bílar þar. Held 2 með silfruðum römmum. En ég bara man ekki hvernig standi afturljósin voru í, þessi silfruðu. Var ekkert að horfa eftir því. Shadowline ljósin voru farin (ég tók 2). |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |