bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar á E36
PostPosted: Thu 21. Aug 2008 00:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Nov 2006 19:08
Posts: 162
Location: Graveyard
Sælir Kraftar.. heyrðu ég hef áhveðið að taka bílinn minn E36 320 97' aðeins í gegn að utan og hann er VEL steinaður að framan þannig mig vantar smá ráðleggingar.. er sniðugara að kaupa nýja sprautun á allt að framan eða bara nýtt skottlok og veit ekki hvað það heitir ekki stuðarinn en bara rétt fyrir ofan :) haha þar sem grillið er :$ .. svo eru Hliðarsvunturnar(held ég að þetta heiti) rosalega ljótar og mig vantar samlitaðar helst Mtech. Vantar líka flottann framstuðara og nýtt BMW merki þar sem það er steinað í drasl.

Vantar líka LIP spoiler og svo ef einhver getur nokkuð sagt mér hvað Filmur allann hringinn(fyrir utan framrúðu auðvitað) myndi svona c.a kosta og hvar ég gæti nálgast ódýrustu þjónustuna?

Vantar líka Felgur þótt það sé ekki auglýst hérna ef einhver er með einhverjar flottar undir E36 ;)

_________________
(.OO \ (||||)(||||) / OO.)

- BMW E46 318 - MY 98' -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Aug 2008 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef að það er ekkert ryðgað í drasl þá er sprautun bara málið á grjótbarna hluti.

Annars get ég reddað grillinu ef þig vantar svoleiðis.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group