bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar í E46
PostPosted: Sun 17. Aug 2008 19:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Já, er að kanna hvort einhver hér er að parta eða veit um einhvern sem er að parta E46

Það sem mig vantar er Control Module fyrir samlæsinguna.

Þetta stykki er staðsett bakvið hanskahólfið.

Sjá link: (Nr. 1 á myndinni)

http://www.realoem.com/bmw/diagrams/d/l/240.png

Endilega látið mig vita hér í þræðinum eða senda mér einkapóst.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2008 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ef þú ert ekki búinn að fá þetta þá ætti ég að eiga þetta til líklegast.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 01:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
///MR HUNG wrote:
Ef þú ert ekki búinn að fá þetta þá ætti ég að eiga þetta til líklegast.


Ég er ekki ennþá kominn með þetta... Endilega láttu mig vita ef svona leynist hjá þér :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Áttu mynd sem virkar?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 16:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
///MR HUNG wrote:
Áttu mynd sem virkar?


Já, hér er myndin:

Image

Þetta er ss. stóra stykkið sem er merkt 1 á myndinni, mig vantar ss. þetta unit.

Partanúmerið ætti að vera 61356944840, var óbreytt í þessum bílum til ársins 2004 ef ég skil rétt á realoem.com

Sýnist líka í fljótu bragði að þetta sé það sama í þeim óháð vélarstærð.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Sep 2008 15:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Mig vantar þetta ennþá, Er að fara norður um helgina, Sá að Auto Ehf. á Akureyri er með einn 316 2000 módel. Ætla að kanna það... Er kannski einhver fyrir norðan sem þekkir hvort þeir séu með opið á laugardögum?

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group