bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 31. Jul 2008 12:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 30. Jul 2008 21:00
Posts: 5
Location: Reykjavík
Sælt veri fólkið,

ég var að kaupa E46 touring bimma seg ég er gríðarlega kátur með nema mig vantar í hann CD spilara og vil hafa þetta orginal.

Einnig vantar mig í hann síma (svona á milli sætana) það eru allt í bílnum nema síminn sjálfur.

ef einhver öðlingurinn á mottur til sölu langar mig að vita hvað þær kosta.

Svo vantar mig dráttarkrók á kvikindið.

Það má hafa samband við mig í síma eða hér að neðanverðu.

Kv.
Gísli Kristjánsson
8498421

_________________
E46 320d wagon


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group