| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M20 stangir/sveifarás dót https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=30645 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Einarsss [ Thu 10. Jul 2008 13:51 ] |
| Post subject: | M20 stangir/sveifarás dót |
Vantar að fá sem ódýrast/gefins M20B20 stangir eða ETA stangir m20 turbó dísel sveifarás eða ETA sveifarás smá tilrauna starfsemi í gangi |
|
| Author: | srr [ Thu 10. Jul 2008 22:55 ] |
| Post subject: | |
Ég á til stangirnar handa þér.... Úr M20B20 E28 '87 ekinn 119.000 km |
|
| Author: | Alpina [ Thu 10. Jul 2008 23:58 ] |
| Post subject: | Re: M20 stangir/sveifarás dót |
einarsss wrote: Vantar að fá sem ódýrast/gefins
M20B20 stangir eða ETA stangir m20 turbó dísel sveifarás eða ETA sveifarás smá tilrauna starfsemi í gangi Public imfo ?? |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 11. Jul 2008 08:30 ] |
| Post subject: | |
m20b27 2.7L stroker |
|
| Author: | Daníel [ Fri 11. Jul 2008 11:17 ] |
| Post subject: | |
Þú hefur greinilega verið bitinn af mod veirunni. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 11. Jul 2008 11:24 ] |
| Post subject: | |
ha? Ég hef nú verið lítið þekktur fyrir að modda hluti |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 20. Sep 2008 13:56 ] |
| Post subject: | |
TTT kominn með sveifarás ... vantar stangirnar |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 22. Sep 2008 17:41 ] |
| Post subject: | |
Ég á stangir, þarf bara að tjékka hvort þær séu nokkuð beygðar. Færð þær allar á 2000kall ef þær eru góðar. |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 22. Sep 2008 21:29 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Ég á stangir, þarf bara að tjékka hvort þær séu nokkuð beygðar.
Færð þær allar á 2000kall ef þær eru góðar. Selt! ef þær eru í lagi |
|
| Author: | Alpina [ Mon 22. Sep 2008 21:55 ] |
| Post subject: | |
einarsss wrote: Axel Jóhann wrote: Ég á stangir, þarf bara að tjékka hvort þær séu nokkuð beygðar. Færð þær allar á 2000kall ef þær eru góðar. Selt! ef þær eru í lagi Var það ekki KEYPT frekar |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 22. Sep 2008 21:58 ] |
| Post subject: | |
það er amk búið að selja mér hugmyndina |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 22. Sep 2008 23:16 ] |
| Post subject: | |
Skal athuga þetta á morgun eftir vinnu. |
|
| Author: | gstuning [ Tue 23. Sep 2008 00:14 ] |
| Post subject: | |
Kallinum vantar þetta erum að tala um að powerið verður um 130hö meira næsta sumar enn það er núna Togið verður komið yfir 600nm líklega. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 23. Sep 2008 00:30 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Kallinum vantar þetta
erum að tala um að powerið verður um 130hö meira næsta sumar enn það er núna Togið verður komið yfir 600nm líklega. Þá fyrst ætla ég að heimta rúnt. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 23. Sep 2008 08:10 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: gstuning wrote: Kallinum vantar þetta erum að tala um að powerið verður um 130hö meira næsta sumar enn það er núna Togið verður komið yfir 600nm líklega. Þá fyrst ætla ég að heimta rúnt. Ekkert mál |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|