bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óskast keypt: AFM og ICV í M20B25
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=30599
Page 1 of 1

Author:  ömmudriver [ Tue 08. Jul 2008 02:09 ]
Post subject:  Óskast keypt: AFM og ICV í M20B25

Sælir,

ég þreif loftflæðiskynjaran og lausagangsrofan um daginn og lagaðist bíllinn við það en hann er kominn aftur í sama farið s.s. óreglulegur lausagangur og svo hikar vélinn þegar að henni er gefið inn og maður finnur það líka í keyrslu og eyðslu að loftflæðiskynjarinn er F.U.B.A.R. :(

Þannig að ég óska eftir þessum tveim ofangreindu nema í lagi :wink:

Svör berist í EP eða í síma 664-9721.

Kv,
Arnar Már

Author:  srr [ Tue 08. Jul 2008 10:20 ]
Post subject: 

Sami ICV í M20B20 ?

Author:  gstuning [ Tue 08. Jul 2008 11:55 ]
Post subject: 

Er búið að MÆLA afm-ið????

Author:  ömmudriver [ Wed 09. Jul 2008 20:53 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Er búið að MÆLA afm-ið????


Hvernig er það framkvæmt ??

Author:  gstuning [ Wed 09. Jul 2008 21:03 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
gstuning wrote:
Er búið að MÆLA afm-ið????


Hvernig er það framkvæmt ??


akkúrat, hvernig geturðu dæmt hann FUBAR þegar þú veist það ekki?

viðnámið er mælt á meðan hurðin er hreyfð, og það á alltaf að vera lækkandi viðnám.

Author:  ömmudriver [ Wed 09. Jul 2008 21:06 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
gstuning wrote:
Er búið að MÆLA afm-ið????


Hvernig er það framkvæmt ??


akkúrat, hvernig geturðu dæmt hann FUBAR þegar þú veist það ekki?

viðnámið er mælt á meðan hurðin er hreyfð, og það á alltaf að vera lækkandi viðnám.


Ertu að segja mér að það sé hægt að laga AFM ?? Því að hann er tandurhreinn og hagar sér eins og hann var áður en að hann var þrifinn.

Author:  gstuning [ Wed 09. Jul 2008 22:53 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
gstuning wrote:
ömmudriver wrote:
gstuning wrote:
Er búið að MÆLA afm-ið????


Hvernig er það framkvæmt ??


akkúrat, hvernig geturðu dæmt hann FUBAR þegar þú veist það ekki?

viðnámið er mælt á meðan hurðin er hreyfð, og það á alltaf að vera lækkandi viðnám.


Ertu að segja mér að það sé hægt að laga AFM ?? Því að hann er tandurhreinn og hagar sér eins og hann var áður en að hann var þrifinn.


nei þegar viðnáms brautinn er biluð er hún ekki löguð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/