bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

OEM "bump stops" í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=30525
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Thu 03. Jul 2008 21:40 ]
Post subject:  OEM "bump stops" í E30

Mig vantar orginal bump stops í E30. Betra ef það er úr 6 cyl bíl svona til öryggis.

Author:  Alpina [ Thu 03. Jul 2008 22:33 ]
Post subject:  Re: OEM "bump stops" í E30

gunnar wrote:
Mig vantar orginal bump stops í E30. Betra ef það er úr 6 cyl bíl svona til öryggis.


?? hvað er þetta

Author:  gunnar [ Thu 03. Jul 2008 22:43 ]
Post subject: 

Image

Númer 5 á þessari mynd held ég

Þetta er sem sagt á íslensku "samsláttarpúði"

Author:  ///M [ Thu 03. Jul 2008 23:05 ]
Post subject:  Re: OEM "bump stops" í E30

gunnar wrote:
Mig vantar orginal bump stops í E30. Betra ef það er úr 6 cyl bíl svona til öryggis.


þetta er ekki optional!!

Author:  gunnar [ Fri 04. Jul 2008 00:04 ]
Post subject: 

Var alla vega ekki svona í orginal setupinu hjá mér..

Eeeen ég ætla að setja þetta í nýja kerfið 8)

Author:  jon mar [ Fri 04. Jul 2008 00:45 ]
Post subject: 

kostar nú sáralítið í TB, keypti svona nýtt ásamt drulluhlífum þegar ég setti mitt saman.

Author:  gunnar [ Fri 04. Jul 2008 09:51 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
kostar nú sáralítið í TB, keypti svona nýtt ásamt drulluhlífum þegar ég setti mitt saman.


Ekki til í TB,

BogL er að selja þetta á alveg sky high prices my friend.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/