bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vil kaupa: Fjarlægðarskynjara að framan i E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=29728
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Mon 26. May 2008 00:14 ]
Post subject:  Vil kaupa: Fjarlægðarskynjara að framan i E39

Vantar einn fjarlægðarskynjara að framan í E39.
Það er ekki sami skynjarinn að framan og aftan (skv. realoem.com).

Ef þú lumar á slíkum grip þá máttu senda mér PM.

kv. Gunni

Author:  Alpina [ Mon 26. May 2008 00:22 ]
Post subject:  Re: Vil kaupa: Fjarlægðarskynjara að framan i E39

Gunni wrote:
Vantar einn fjarlægðarskynjara að framan í E39.
Það er ekki sami skynjarinn að framan og aftan (skv. realoem.com).

Ef þú lumar á slíkum grip þá máttu senda mér PM.

kv. Gunni


Heldurðu að þetta kosti svo mikið í B&L,,??

Author:  Gunni [ Mon 26. May 2008 14:04 ]
Post subject: 

Ég veit hvað hann kostar í bogl, sé bara ekki ástæðu til að reiða það fram
ef einhver á svona notað fyrir minna :idea:

Author:  iar [ Mon 26. May 2008 18:50 ]
Post subject:  Re: Vil kaupa: Fjarlægðarskynjara að framan i E39

Alpina wrote:
Gunni wrote:
Vantar einn fjarlægðarskynjara að framan í E39.
Það er ekki sami skynjarinn að framan og aftan (skv. realoem.com).

Ef þú lumar á slíkum grip þá máttu senda mér PM.

kv. Gunni


Heldurðu að þetta kosti svo mikið í B&L,,??


Ca. 15þ. fyrir 2-3 vikum.

Gunni, spurning að slá saman í innkaup á nokkrum skynjurum, ætli við fáum ekki magnafslátt? :-P

Author:  Djofullinn [ Mon 26. May 2008 22:33 ]
Post subject:  Re: Vil kaupa: Fjarlægðarskynjara að framan i E39

iar wrote:
Alpina wrote:
Gunni wrote:
Vantar einn fjarlægðarskynjara að framan í E39.
Það er ekki sami skynjarinn að framan og aftan (skv. realoem.com).

Ef þú lumar á slíkum grip þá máttu senda mér PM.

kv. Gunni


Heldurðu að þetta kosti svo mikið í B&L,,??


Ca. 15þ. fyrir 2-3 vikum.

Gunni, spurning að slá saman í innkaup á nokkrum skynjurum, ætli við fáum ekki magnafslátt? :-P
Mig vantar í tvo E39 bíla. Veit ekki hvort mig vantar að framan eða aftan þó.

Author:  Gunni [ Mon 26. May 2008 22:37 ]
Post subject: 

Danni:

Einsii wrote:
Gunni wrote:
Má ég spyrja þig að því hvernig þú fannst út hvaða skynjari þetta er ?

Settu svissinn á On. Og bílinn í bakk.. svo leggur þú eyrað upp að skynjurunum einum í einu og sá sem tikkar ekki hann er bilaður :)

Author:  Djofullinn [ Mon 26. May 2008 22:39 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Danni:

Einsii wrote:
Gunni wrote:
Má ég spyrja þig að því hvernig þú fannst út hvaða skynjari þetta er ?

Settu svissinn á On. Og bílinn í bakk.. svo leggur þú eyrað upp að skynjurunum einum í einu og sá sem tikkar ekki hann er bilaður :)

Já var búinn að sjá þetta, á bara eftir að kíkja á þetta ;)

En ég er allavega game í magninnkaup ef út í það væri farið

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/