bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar nokkra hluti í M20 og M30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=29707
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Sat 24. May 2008 23:45 ]
Post subject:  Vantar nokkra hluti í M20 og M30

Í M20 vantar mig slave cylinder slöngu/rör. Fer frá slave cylinder yfir í gírkassann.

Hlutur númer 19 á þessari mynd:

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=21&fg=10


Og líka 3 pinna tengi af M20 loomi eða heilt loom ef einhver á. Vantar s.s tengið sem fer í oil level sensorinn.

Á þessari mynd er það tengið sem er hægra meginn við tölustafinn "1":

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=12&fg=28



Í M30 vantar mig kælikerfisslöngu sem fer frá vatnsláshúsinu niður í vatnsdæluna.

Hlutur númer 16 á þessari mynd:

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=35

Parta númer 11531266459

Pasasr úr eftirfarandi bílum:

E12:
E12 528i SEDAN, U.S.
E12 530i SEDAN, U.S.
E12 525 SEDAN, Euro
E12 528 SEDAN, Euro
E12 528i SEDAN, Euro
E12 535i SEDAN, Euro
E23:
E23 733i SEDAN, U.S.
E23 735i SEDAN, U.S.
E23 728 SEDAN, Euro
E23 728i SEDAN, Euro
E23 728iS SEDAN, Euro
E23 730 SEDAN, Euro
E23 732i SEDAN, Euro
E23 733i SEDAN, Euro
E23 735i SEDAN, Euro
E23 745i SEDAN, Euro
E24:
E24 630CSi COUPE, U.S.
E24 633CSi COUPE, U.S.
E24 635CSi COUPE, U.S.
E24 628CSi COUPE, Euro
E24 630CS COUPE, Euro
E24 633CSi COUPE, Euro
E24 635CSi COUPE, Euro
E28:
E28 533i SEDAN, U.S.
E28 535i SEDAN, U.S.
E28 525i SEDAN, Euro
E28 528i SEDAN, Euro
E28 535i SEDAN, Euro
E28 M535i SEDAN, Euro
E3:
E3 2500 SEDAN, U.S.
E3 2800 SEDAN, U.S.
E3 2800Bav SEDAN, U.S.
E3 3.0S SEDAN, U.S.
E3 3.0SBav SEDAN, U.S.
E3 3.0Si SEDAN, U.S.
E3 2.8L SEDAN, Euro
E3 2500 SEDAN, Euro
E3 2800 SEDAN, Euro
E3 3.0L SEDAN, Euro
E3 3.0S SEDAN, Euro
E3 3.0Si SEDAN, Euro
E3 3.3L SEDAN, Euro
E3 3.3Li SEDAN, Euro
E32:
E32 735i SEDAN, U.S.
E32 735iL SEDAN, U.S.
E32 730i SEDAN, Euro
E32 730iL SEDAN, Euro
E32 735i SEDAN, Euro
E32 735iL SEDAN, Euro
E34:
E34 535i SEDAN, U.S.
E34 530i SEDAN, Euro
E34 535i SEDAN, Euro
E9:
E9 2800CS COUPE, U.S.
E9 3.0CS COUPE, U.S.
E9 2.5CS COUPE, Euro
E9 2800CS COUPE, Euro
E9 3.0CS COUPE, Euro
E9 3.0CSi COUPE, Euro
E9 3.0CSiL COUPE, Euro
E9 3.0CSL COUPE, Euro

Author:  Djofullinn [ Sun 25. May 2008 22:56 ]
Post subject: 

Það hlítur einhver að eiga þetta drasl?
Nenni varla að eyða matarhléinu í B&L

Author:  sh4rk [ Sun 25. May 2008 23:55 ]
Post subject: 

Ég á til hosuna fyrir þig og ég á 1 stk M20 vél sem þú matt fá fyrir lítið veit ekki hva er að henni frost sprungin eða eitthvað

Author:  Djofullinn [ Tue 27. May 2008 12:15 ]
Post subject: 

Ég er búinn að senda þér PM.




Einhverjir sem eiga þetta M20 dót?

Author:  srr [ Tue 27. May 2008 13:20 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ég er búinn að senda þér PM.




Einhverjir sem eiga þetta M20 dót?

Það var einn E34 að birtast í Vöku með M20B20 (ssk)....gætir tekið þetta úr honum....

Author:  Djofullinn [ Tue 27. May 2008 19:47 ]
Post subject: 

srr wrote:
Djofullinn wrote:
Ég er búinn að senda þér PM.




Einhverjir sem eiga þetta M20 dót?

Það var einn E34 að birtast í Vöku með M20B20 (ssk)....gætir tekið þetta úr honum....
Ok tékka á því. Takk :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/