bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mælaborð úr E30 (komið) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=29671 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steini B [ Thu 22. May 2008 23:14 ] |
Post subject: | Mælaborð úr E30 (komið) |
Vantar nauðsinlega mælaborð úr E30.... Þyrfti að fá það sem fyrst til þess að athuga hvort það er mælaborðið sem er í mínum sem veldur því að það springur alltaf eitt öryggi, sem 10 hlutir eru tengdir við.... ![]() Kominn með.... |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 22. May 2008 23:53 ] |
Post subject: | Re: Mælaborð úr E30 |
Steini B wrote: Vantar nauðsinlega mælaborð úr E30....
Þyrfti að fá það sem fyrst til þess að athuga hvort það er mælaborðið sem er í mínum sem veldur því að það springur alltaf eitt öryggi, sem 10 hlutir eru tengdir við.... ![]() Ég á mælaborð úr 316ia '91, gengur það? Það er snúningshraðamælir. ![]() |
Author: | Steini B [ Fri 23. May 2008 00:00 ] |
Post subject: | |
Ég veit ekki hvort það passi... Hvað segja þeir fróðu? |
Author: | maxel [ Fri 23. May 2008 00:13 ] |
Post subject: | |
Amm, notar bara 6cyl kubb sem er í þínu. En notabene að Motronic - VDO swap er ég ekki með á kláru... Edit: Axel mig langar í etta mælaborð ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 23. May 2008 00:26 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Amm, notar bara 6cyl kubb sem er í þínu.
En notabene að Motronic - VDO swap er ég ekki með á kláru... Edit: Axel mig langar í etta mælaborð ![]() Fyrstur sem kemur til eyja fær það. ![]() |
Author: | maxel [ Fri 23. May 2008 00:28 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: maxel wrote: Amm, notar bara 6cyl kubb sem er í þínu. En notabene að Motronic - VDO swap er ég ekki með á kláru... Edit: Axel mig langar í etta mælaborð ![]() Fyrstur sem kemur til eyja fær það. ![]() Eða þú setur það í varahluta pakkan minn góða... Nennekkert til útlanda eins og er.. |
Author: | Steini B [ Fri 23. May 2008 00:46 ] |
Post subject: | |
Axel, sendu það með sem fyrst með dallinum... alveg ómögulegt að hafa þetta svona.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |