bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bakkskynjari í E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=29584 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einsii [ Mon 19. May 2008 12:47 ] |
Post subject: | Bakkskynjari í E46 |
Dótið fór að væla stöðugt á mig núna um daginn. Og ég er búinn að sjá að þetta er einn skynjarinn aftaná bílnum sem er að stríða mér. Þannig að mig vantar að fá þannig keyptann ef einhver á handa mér.. Þetta er 2001 bíll ef það skiptir einhverju. |
Author: | Einsii [ Tue 20. May 2008 17:55 ] |
Post subject: | |
Enginn ?? ![]() |
Author: | Grétar Þór [ Sat 24. May 2008 16:08 ] |
Post subject: | |
ég a handa þér bakkskynjara úr 2003 allveg heilir |
Author: | Gunni [ Sat 24. May 2008 16:58 ] |
Post subject: | |
Má ég spyrja þig að því hvernig þú fannst út hvaða skynjari þetta er ? Það er einhver skynjari sem vælir sífellt hjá mér, ég held að hann sé að framan en ég veit ekki hvernig ég á að ganga úr skugga um það. Gætirðu leiðbeint mér ? |
Author: | Einsii [ Sun 25. May 2008 02:03 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Má ég spyrja þig að því hvernig þú fannst út hvaða skynjari þetta er ?
Það er einhver skynjari sem vælir sífellt hjá mér, ég held að hann sé að framan en ég veit ekki hvernig ég á að ganga úr skugga um það. Gætirðu leiðbeint mér ? Settu svissinn á On. Og bílinn í bakk.. svo leggur þú eyrað upp að skynjurunum einum í einu og sá sem tikkar ekki hann er bilaður ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |