bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar nokkra hluti í 735iA ´92 E32
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=29388
Page 1 of 1

Author:  Svessi [ Sat 10. May 2008 04:50 ]
Post subject:  Vantar nokkra hluti í 735iA ´92 E32

Ef svo ólíklega vill til að einhver á og er til í að selja fyrir lítið eða gefa eða það sem er enn ólíklegra, borga með þá má hinn sá sami hafa samband við mig.
Er að leita að þessu fyrir 735iA ´92 (smíðaður okt ´91) - er með M30 mótor.


Það sem mig vantar:


Afturdempara - meiga vera notaðir, verða að vera nothæfir.
Bara venjulega, ekki m-sport, hleðslujafnara eða neitt slíkt.


Púst - skoða allt, hvort sem það er allt systemið, bara miðja eða bara afturendi, bara að það sé ekki riðgað í gegn. Er jafnvel til í að skoða ef einhver á eitthvað sem hann vill losna við og heldur að það sé hægt að mixa í 735iA


Hliðarlista - verður að vera shadowline, listinn sem er á frammbrettinu hægra megin sirka 30 cm langur 4-5 cm breiður.

Myndin hér fyrir neðan sýnir listann vinstra megin (bílstjóramegin), vantar þann sem er hægra megin (farþegamegin)

Image

Veit alveg hvar ég get fengið þetta allt nýtt, er bara að gera mér vonir um að ná í þetta fyrir minni pening.

Best er sennilega að senda mér einkapóst (ep/pm) í gegnum spjallið, einnig hægt að hringja í mig í síma 863-6204.
Sverrir

Author:  Eyjo [ Mon 12. May 2008 17:23 ]
Post subject: 

emilth hérna á spjallinu er að parta e32 getur haft samband við hann í síma 8468798
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/