bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stýri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=28769 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gunnar Hnefill [ Mon 14. Apr 2008 02:18 ] |
Post subject: | Stýri |
Óska eftir svona stýri ![]() PM |
Author: | Alpina [ Mon 14. Apr 2008 07:34 ] |
Post subject: | |
Eflaust erfitt ð finna ,,, og ef þú ert að hugsa um að nota púðann úr þínu stýri,, vertu viss að hann passi á milli |
Author: | Steini B [ Mon 14. Apr 2008 19:47 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight= |
Author: | Alpina [ Mon 14. Apr 2008 22:05 ] |
Post subject: | |
Steini B wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23392&highlight=
BARA gott verð |
Author: | Gunnar Hnefill [ Mon 14. Apr 2008 23:45 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Steini B wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23392&highlight= BARA gott verð ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 15. Apr 2008 00:47 ] |
Post subject: | |
Var þetta 8k kr stýri líka fullt af dagblöðum? ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 15. Apr 2008 09:36 ] |
Post subject: | |
Gunnar Hnefill wrote: Alpina wrote: Steini B wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23392&highlight= BARA gott verð ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Óheppinn að fá það ekki af því það hefur verið einhver algjör auli að selja svona stýri á 8k ![]() |
Author: | Jss [ Tue 15. Apr 2008 13:18 ] |
Post subject: | |
Ég skal láta þig fá stýrið mitt á 30.000 íslenskar krónur. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 15. Apr 2008 14:37 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ég skal láta þig fá stýrið mitt á 30.000 íslenskar krónur. Er það þá m/ púða?
![]() |
Author: | Jss [ Tue 15. Apr 2008 14:46 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Jss wrote: Ég skal láta þig fá stýrið mitt á 30.000 íslenskar krónur. Er það þá m/ púða?![]() Að sjálfsögðu. Er eins og það er á myndinni á söluþræðinum mínum. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23392&highlight= |
Author: | Alpina [ Tue 15. Apr 2008 18:25 ] |
Post subject: | |
30.000 með púða er ótrúlega gott verð, ![]() ![]() ![]() |
Author: | BirkirB [ Tue 15. Apr 2008 18:47 ] |
Post subject: | |
Gunnar lætur bara bílinn vera í viku eða svo...þá sparast peningur á við eitt stk svona gjöööðveikt stýri ![]() |
Author: | Danni [ Tue 15. Apr 2008 18:51 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: 30.000 með púða er ótrúlega gott verð,
![]() ![]() ![]() Dem það er svo gott verð að mig langar næstum til að kaupa E36 til að eiga einhvern bíl sem svona stýri passar í ![]() ![]() |
Author: | Gunnar Hnefill [ Wed 16. Apr 2008 02:31 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: 30.000 með púða er ótrúlega gott verð, fyrir notað stýri ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Wed 16. Apr 2008 04:46 ] |
Post subject: | |
Svona stýri kostar 30.000 úti í USA á Ebay, með púða. En þá er eftir að bæta við sendingarkostnaði, flytja það inn og borga öll gjöld og það kæmi mér bara ekkert á óvart ef að það bætist við nálægt 30þús í viðbót ofaná þetta! Þannig ef það er ekki mikið slit á stýrinu sem JSS er að selja þá finnst 30þús bara vel sloppið.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |