bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Framsvunta og fleira á e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=28491
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Wed 02. Apr 2008 03:02 ]
Post subject:  Framsvunta og fleira á e30

Er bara svona að forvitnast hvort einhver eigi þetta handa mér, er hinn blankasti núna! :o

Mér vantar Framsvuntu á e30 facelift! Skoða allt!

Hellst svona svuntu! :)


Image

Author:  Axel Jóhann [ Wed 02. Apr 2008 04:20 ]
Post subject: 

Ert að tala um svarta plastið sem kemur neðaná stuðarann right?

Author:  Tjobbi [ Wed 02. Apr 2008 09:05 ]
Post subject: 

Kannski ekki alveg besta myndin í þetta mási :oops: :lol:

Author:  Djofullinn [ Wed 02. Apr 2008 09:51 ]
Post subject: 

Held að hann sé að tala um svarta lippið sem fer neðan á járnsvuntuna :D

Author:  Mazi! [ Wed 02. Apr 2008 16:05 ]
Post subject: 

Já, ég skoðaði svuntuna aðeins betur áðann hún virðist reyndar vera í lagi, minnti endilega að hún hafi verið eitthvað beygluð og skemmd en svo er víst ekki :)

Svo já á einhver eitthvað LIP handa mér ? 8)

Author:  Mazi! [ Fri 04. Apr 2008 18:01 ]
Post subject: 

TTT

Vantar LIP neðaná! :(

og svo líka svona lok einsog eiga að vera hliðiná körsturunum í svuntuni, einskonar loft inntak orsome

Author:  birkire [ Fri 04. Apr 2008 19:57 ]
Post subject: 

bimma_frík wrote:
TTT

Vantar LIP neðaná! :(

og svo líka svona lok einsog eiga að vera hliðiná körsturunum í svuntuni, einskonar loft inntak orsome


B og L meeen

Author:  Mazi! [ Fri 04. Apr 2008 20:56 ]
Post subject: 

birkire wrote:
bimma_frík wrote:
TTT

Vantar LIP neðaná! :(

og svo líka svona lok einsog eiga að vera hliðiná körsturunum í svuntuni, einskonar loft inntak orsome


B og L meeen


vill nú bara vera viss hvort þetta sé ekki til hérna á eitthvað klink frekar en að vera borga ALLT OF MIKIÐ fyrir þetta...

Author:  Axel Jóhann [ Sat 05. Apr 2008 03:07 ]
Post subject: 

Þetta þarf ekkert að kosta neitt svakalega mikið í bogl.

Author:  finnbogi [ Sat 05. Apr 2008 13:44 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Þetta þarf ekkert að kosta neitt svakalega mikið í bogl.



eða í VÖKU oft E30 þar :wink: :!: :!:

Author:  ömmudriver [ Sat 05. Apr 2008 13:55 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta þarf ekkert að kosta neitt svakalega mikið í bogl.



eða í VÖKU oft E30 þar :wink: :!: :!:


Það er líka lip á bílnum þínum Finnbogi :naughty:

Author:  maxel [ Sat 05. Apr 2008 14:33 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
finnbogi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta þarf ekkert að kosta neitt svakalega mikið í bogl.



eða í VÖKU oft E30 þar :wink: :!: :!:


Það er líka lip á bílnum þínum Finnbogi :naughty:

Ekki beint...

Author:  ömmudriver [ Sat 05. Apr 2008 14:59 ]
Post subject: 

maxel wrote:
ömmudriver wrote:
finnbogi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þetta þarf ekkert að kosta neitt svakalega mikið í bogl.



eða í VÖKU oft E30 þar :wink: :!: :!:


Það er líka lip á bílnum þínum Finnbogi :naughty:

Ekki beint...


Ææi já hann er með Mtech II :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/