bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mig vantar m10 gírkassa og m10/m30 stimpilstöng
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=28413
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Mar 2008 14:31 ]
Post subject:  Mig vantar m10 gírkassa og m10/m30 stimpilstöng

Eins og topic segir.

Mig vantar m10 gírkassa semsagt úr 316 eða 318 eða þeim 518 bílum sem voru með m10.

Einnig vantar mig eina m10 eða m30 stimpilstöng, það er sama partanúmer á þeim í realoem.

Mig vantar þetta strax!

Ef einhverjir eigi eitthvað m10 drasl og m30 drasl sendiði mér PM :)

Árni

Author:  gunnar [ Sun 30. Mar 2008 14:32 ]
Post subject: 

Varstu með M10 gírkassa fyrir?

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Mar 2008 14:33 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Varstu með M10 gírkassa fyrir?


Jamm

Author:  gunnar [ Sun 30. Mar 2008 14:35 ]
Post subject: 

Eru þessir kassar alveg að þola þessi hestöfl eða var það kannski ástæðan af hverju hann brotnaði ? :lol:

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Mar 2008 14:39 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Eru þessir kassar alveg að þola þessi hestöfl eða var það kannski ástæðan af hverju hann brotnaði ? :lol:


Þeir þola þetta alveg.. þola miklu meira reyndar. :)

En það semsagt koma svona 2 eyru útúr kassanum þar sem að maður festir skiptiarminn í og annað eyrað brotnaði.

Það semsagt brotnaði ekkert inní kassanum.. heldur bara draslið þar sem að maður festir skiptigaurinn... ég get ekki útskýrt þetta betur en svona :lol:

Eflaust hægt að sjóða þetta á.... en mig langar fyrst að athuga hvort það eigi ekki einhver svona kassa.

Author:  bjahja [ Sun 30. Mar 2008 14:50 ]
Post subject: 

Árni er búinn að vera í nógu miklu bastli með þennan bíl og þetta stuff er ekki beint eftirsótt, einhver plís að henda þessu í hann á klink :wink:

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Mar 2008 17:18 ]
Post subject: 

Er ekki hægt að sjóða þetta bara? :)

Author:  srr [ Sun 30. Mar 2008 17:50 ]
Post subject: 

Þetta er vandamálið með M10.
Það er svo mikið "drasl" að enginn nennir að geyma þetta :?

Gangi þér samt vel að koma bílnum í toppstand aftur!

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Mar 2008 19:20 ]
Post subject: 

Enginn sem að á eitthvað svona dót?

Mig vantar þetta alveg ASAP

Author:  srr [ Sun 30. Mar 2008 20:58 ]
Post subject: 

Ég á M30B30 aukamótor.....(reyndar líka auka M30B35 en það verður ekki partað :lol:)
Getur þú notað stangir úr honum?

Langar ekki að parta hann þar sem hann á að vera í lagi....
En ef allt annað klikkar....þá getum við skoðað að skrúfa hann í sundur.

Author:  arnibjorn [ Sun 30. Mar 2008 21:00 ]
Post subject: 

srr wrote:
Ég á M30B30 aukamótor.....(reyndar líka auka M30B35 en það verður ekki partað :lol:)
Getur þú notað stangir úr honum?

Langar ekki að parta hann þar sem hann á að vera í lagi....
En ef allt annað klikkar....þá getum við skoðað að skrúfa hann í sundur.


Já stangir úr honum eiga að passa.

En við skulum bíða með að spaða þann mótor.. það HLÝTUR að eiga eitthvað m10 drasl liggjandi í skúrnum sínum ?!?!?

Það getur ekki verið að allir hendi svona gersemum :o

Segir maðurinn sem er NÝ búinn að henda 6 stimpilstöngum :( :oops:

Author:  Einarsss [ Sun 30. Mar 2008 21:02 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
srr wrote:
Ég á M30B30 aukamótor.....(reyndar líka auka M30B35 en það verður ekki partað :lol:)
Getur þú notað stangir úr honum?

Langar ekki að parta hann þar sem hann á að vera í lagi....
En ef allt annað klikkar....þá getum við skoðað að skrúfa hann í sundur.


Já stangir úr honum eiga að passa.

En við skulum bíða með að spaða þann mótor.. það HLÝTUR að eiga eitthvað m10 drasl liggjandi í skúrnum sínum ?!?!?

Það getur ekki verið að allir hendi svona gersemum :o

Segir maðurinn sem er NÝ búinn að henda 6 stimpilstöngum :( :oops:


var einmitt að furða mig á hvort þú ættir ekki ennþá úr gamla mótornum :lol:

Author:  arnibjorn [ Mon 31. Mar 2008 01:37 ]
Post subject: 

Enginn? :o

Author:  Axel Jóhann [ Mon 31. Mar 2008 01:59 ]
Post subject: 

Ég myndi gefa þér þetta ef einhver af bílunum mínum væri með M10.




Annars er alveg séns á að það sé E30 með M10 í vöku. :)

Author:  _Halli_ [ Mon 31. Mar 2008 14:51 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
Ég myndi gefa þér þetta ef einhver af bílunum mínum væri með M10.




Annars er alveg séns á að það sé E30 með M10 í vöku. :)


BMW staðan í vöku var 0 allavega á föstudaginn :x

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/