bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver er að rífa e30? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=28191 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Wed 19. Mar 2008 00:12 ] |
Post subject: | Hver er að rífa e30? |
Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu! Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk |
Author: | jon mar [ Wed 19. Mar 2008 00:13 ] |
Post subject: | Re: Hver er að rífa e30? |
bimma_frík wrote: Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu!
Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk Axel Jóhann kannski? |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 19. Mar 2008 00:24 ] |
Post subject: | Re: Hver er að rífa e30? |
jon mar wrote: bimma_frík wrote: Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu! Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk Axel Jóhann kannski? Ég er víst svo langt í burtu. ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 19. Mar 2008 00:32 ] |
Post subject: | Re: Hver er að rífa e30? |
Axel Jóhann wrote: jon mar wrote: bimma_frík wrote: Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu! Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk Axel Jóhann kannski? Ég er víst svo langt í burtu. ![]() annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér ![]() Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 19. Mar 2008 00:35 ] |
Post subject: | Re: Hver er að rífa e30? |
bimma_frík wrote: Axel Jóhann wrote: jon mar wrote: bimma_frík wrote: Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu! Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk Axel Jóhann kannski? Ég er víst svo langt í burtu. ![]() annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér ![]() Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað Hann er nú á EGS. En ég skal segja þér eitt, þú mátt koma og skera þetta úr öðrum hvorum bílnum hjá mér og eiga þetta bara. ![]() |
Author: | finnbogi [ Wed 19. Mar 2008 01:25 ] |
Post subject: | Re: Hver er að rífa e30? |
Axel Jóhann wrote: bimma_frík wrote: Axel Jóhann wrote: jon mar wrote: bimma_frík wrote: Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu! Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk Axel Jóhann kannski? Ég er víst svo langt í burtu. ![]() annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér ![]() Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað Hann er nú á EGS. En ég skal segja þér eitt, þú mátt koma og skera þetta úr öðrum hvorum bílnum hjá mér og eiga þetta bara. ![]() jájá það er win win dæmi það er að byrja brjálað fyllery í eyjum á morgun og yfri alla páskana ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 19. Mar 2008 01:39 ] |
Post subject: | Re: Hver er að rífa e30? |
finnbogi wrote: Axel Jóhann wrote: bimma_frík wrote: Axel Jóhann wrote: jon mar wrote: bimma_frík wrote: Mér bráðvantar að fá að skera hluta úr skottinu á einhverjum e30, ég borga að sjálfsögðu! Væri best ef þetta væri einvherstaðar í rvk eða nálagt rvk Axel Jóhann kannski? Ég er víst svo langt í burtu. ![]() annas ef ekkert annað er til ráða þá verður bara að hafa það og ná í árabátinn og drulla sér ![]() Svo er reyndar Uvels líka með eitthvað Hann er nú á EGS. En ég skal segja þér eitt, þú mátt koma og skera þetta úr öðrum hvorum bílnum hjá mér og eiga þetta bara. ![]() jájá það er win win dæmi það er að byrja brjálað fyllery í eyjum á morgun og yfri alla páskana ![]() Ekki verra ![]() |
Author: | Djofullinn [ Wed 19. Mar 2008 12:10 ] |
Post subject: | |
Spurning hvort það sé einhver E30 í vöku? |
Author: | Mazi! [ Wed 19. Mar 2008 19:31 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Spurning hvort það sé einhver E30 í vöku?
Já hefur einhver kíkt þangað nýlega ? |
Author: | Aron Andrew [ Wed 19. Mar 2008 19:39 ] |
Post subject: | |
Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 19. Mar 2008 19:41 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér
![]() er ekki alveg að þora því þarsem þið eigið bara eftir að segja mér bara að henda bílnum ![]() en hvað, þetta verður lagað! er búinn að finna mann í að sjóða og vinna þetta ég þarf bara að finna þetta stykki |
Author: | burgerking [ Wed 19. Mar 2008 23:21 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: Aron Andrew wrote: Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér ![]() er ekki alveg að þora því þarsem þið eigið bara eftir að segja mér bara að henda bílnum ![]() en hvað, þetta verður lagað! er búinn að finna mann í að sjóða og vinna þetta ég þarf bara að finna þetta stykki Þetta er bara e30 maður ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 20. Mar 2008 02:23 ] |
Post subject: | |
burgerking wrote: bimma_frík wrote: Aron Andrew wrote: Sýndu okkur nú mynd af þessu gati hjá þér ![]() er ekki alveg að þora því þarsem þið eigið bara eftir að segja mér bara að henda bílnum ![]() en hvað, þetta verður lagað! er búinn að finna mann í að sjóða og vinna þetta ég þarf bara að finna þetta stykki Þetta er bara e30 maður ![]() ![]() já ok en vinsamlegast farið þá ekki að segja að þetta sé bara 316i eða eitthvað mér er alveg sama, þetta verður lagað! og það er byrjað að laga þetta vantar bara bútinn til að sjóða í erum að skera allt ryðið úr núna ég og félagi minn svo er bara að mæla og ná í þetta úr öðrum bíl fæ hjálp með þetta frá tomma camaro jæja hér er mynd af þessu, einsog sést að þá er annað hvort að laga þetta strax eða henda bílnum ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 20. Mar 2008 02:42 ] |
Post subject: | |
Já sælll ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 20. Mar 2008 02:44 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Já sælll
![]() mjög ljótt að sjá! ![]() líka skrítið að þetta er eini staðurinn sem eitthvað ryð er af viti á bílnum og þarf endielga að vera svona hrikalega slæmt! ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |