bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vantar hluti í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=27670 |
Page 1 of 2 |
Author: | Dóri- [ Thu 21. Feb 2008 12:45 ] |
Post subject: | vantar hluti í E36 |
okey er búinn að útvega balansstangir, vantar afturdempara núna og gorma. vantar líka stífur báðu megin að aftan nr. 7 á mynd. http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=33&fg=30 PM nd2spd att hotmail.com EÐA 692-2157 |
Author: | bjahja [ Thu 21. Feb 2008 12:48 ] |
Post subject: | |
Hvað kallarðu ódýrt? |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 21. Feb 2008 12:53 ] |
Post subject: | |
á til 2 stk balansstanga enda gtur fengið þa á 1500kall |
Author: | Angelic0- [ Thu 21. Feb 2008 16:26 ] |
Post subject: | |
hmmmm.... ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu hjá mér: ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 21. Feb 2008 19:15 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: hmmmm....
ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu hjá mér: ![]() getur byrjað á afturdrifinu |
Author: | Angelic0- [ Thu 21. Feb 2008 19:23 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Angelic0- wrote: hmmmm.... ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu hjá mér: ![]() getur byrjað á afturdrifinu done ![]() |
Author: | Dóri- [ Mon 25. Feb 2008 20:41 ] |
Post subject: | |
Mig vantar líka stórt aftudrif helst eitthvað lágt. s.s. 3.45 til 4.27? (er enginn prófessor í drifum) ég vill s.s. minnka endahraða og vera sneggri upp. finnst of mikið að komast í 115 í öðrum gír, sérstaklega þar sem ég er með eitthvað léttara flywheel og þarf að bíða forever eftir að hann rífi í. Litla drifið kemur ekki til greina nema það sé læst og ódýrt. Svo vantar mig einhverna notaða afturdempara. skiptir engu hvernig dempara, verða samt að vera í ágætu standi. verður líka að vera cheap. |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Feb 2008 21:11 ] |
Post subject: | |
Nd2Spd wrote: Mig vantar líka stórt aftudrif helst eitthvað lágt. s.s. 3.45 til 4.27? (er enginn prófessor í drifum) ég vill s.s. minnka endahraða og vera sneggri upp.
finnst of mikið að komast í 115 í öðrum gír, sérstaklega þar sem ég er með eitthvað léttara flywheel og þarf að bíða forever eftir að hann rífi í. Litla drifið kemur ekki til greina nema það sé læst og ódýrt. Svo vantar mig einhverna notaða afturdempara. skiptir engu hvernig dempara, verða samt að vera í ágætu standi. verður líka að vera cheap. Stóra drifið er bara til 3.15 og þú þarft þá öxlana við það og drifskaft líka ![]() |
Author: | Dóri- [ Mon 25. Feb 2008 21:23 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Nd2Spd wrote: Mig vantar líka stórt aftudrif helst eitthvað lágt. s.s. 3.45 til 4.27? (er enginn prófessor í drifum) ég vill s.s. minnka endahraða og vera sneggri upp. finnst of mikið að komast í 115 í öðrum gír, sérstaklega þar sem ég er með eitthvað léttara flywheel og þarf að bíða forever eftir að hann rífi í. Litla drifið kemur ekki til greina nema það sé læst og ódýrt. Svo vantar mig einhverna notaða afturdempara. skiptir engu hvernig dempara, verða samt að vera í ágætu standi. verður líka að vera cheap. Stóra drifið er bara til 3.15 og þú þarft þá öxlana við það og drifskaft líka ![]() ertekkiaðdjóka ![]() þarf ég þá m3 drif ? ég ætlaði að setja stórt drif um daginn og þá var alveg eins flangs á inntaki og úrtaki á stóra og litla drifinu... mældi það alveg út. |
Author: | Misdo [ Wed 27. Feb 2008 17:25 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: hmmmm....
ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu hjá mér: ![]() töff mynd ![]() |
Author: | ///M [ Wed 27. Feb 2008 17:28 ] |
Post subject: | |
Nd2Spd wrote: Angelic0- wrote: Nd2Spd wrote: Mig vantar líka stórt aftudrif helst eitthvað lágt. s.s. 3.45 til 4.27? (er enginn prófessor í drifum) ég vill s.s. minnka endahraða og vera sneggri upp. finnst of mikið að komast í 115 í öðrum gír, sérstaklega þar sem ég er með eitthvað léttara flywheel og þarf að bíða forever eftir að hann rífi í. Litla drifið kemur ekki til greina nema það sé læst og ódýrt. Svo vantar mig einhverna notaða afturdempara. skiptir engu hvernig dempara, verða samt að vera í ágætu standi. verður líka að vera cheap. Stóra drifið er bara til 3.15 og þú þarft þá öxlana við það og drifskaft líka ![]() ertekkiaðdjóka ![]() þarf ég þá m3 drif ? ég ætlaði að setja stórt drif um daginn og þá var alveg eins flangs á inntaki og úrtaki á stóra og litla drifinu... mældi það alveg út. Stóra drifið er til í fullt af öðrum hlutföllum bæði lægri og hærri ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 28. Feb 2008 00:40 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: hmmmm....
ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu hjá mér: ![]() Halló halló bara komin í bodyroll heaven ![]() |
Author: | Dóri- [ Fri 29. Feb 2008 00:49 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Angelic0- wrote: hmmmm.... ætli það sé ekki kominn tími á uppfærslu hjá mér: ![]() Halló halló bara komin í bodyroll heaven ![]() Þetta er t.d. eitthvað sem ég væri til í að vera án ![]() en TTT vantar þetta allt s.s. balanstangir, drif(stórt) og dempara að aftan... þá er ég race ready! |
Author: | arnibjorn [ Fri 29. Feb 2008 00:51 ] |
Post subject: | |
Bjarni á ballanstangir ![]() |
Author: | Dóri- [ Fri 29. Feb 2008 01:06 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Bjarni á ballanstangir
![]() já hugsa að ég taki þær. ótrúlegt samt hvað svona light budget project er fljótt að verða dýrt ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |