bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vél sem fittar í e30 og LIP https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=27295 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Tue 05. Feb 2008 18:05 ] |
Post subject: | Vél sem fittar í e30 og LIP |
Veit þetta eru kanski óttalegir draumórar en langar að vita hvort einhver eigi m20b25 eða eitthvað álíka til sölu, væri ekki verra ef það filgdi kassi með.. Einnig langar mér í ISlip ef einhver á ? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 05. Feb 2008 22:37 ] |
Post subject: | |
Hvað ertu að spá í að eyða í mótor og kassa? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 05. Feb 2008 22:43 ] |
Post subject: | |
Ég á jafnvel til m20b25 með kassa sem fittar beint ofaní E30, einnig á ég allt vélarloom fyrir e30 325 og tölvu. Sem verður kannski selt seinna í byrjun sumars. ![]() |
Author: | diddilitli [ Tue 05. Feb 2008 22:44 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=27303 |
Author: | Mazi! [ Tue 05. Feb 2008 22:53 ] |
Post subject: | |
Veit ekki kanski 100k í vél ekki mikið meira en það, get eflaust reddað kassa á klink.. Vill hellst fá allann pakkan sem ég þarf í véla swap nema drif Eru það ekki þessir hlutir sem þarf í þetta? Vél kassi drifskapt mótorfestingar kúpling og svo pústkerfi? Endilega leiðréttið mig ef ég er að rugla eitthvað |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 05. Feb 2008 22:57 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: Veit ekki kanski 100k í vél ekki mikið meira en það, get eflaust reddað kassa á klink..
Vill hellst fá allann pakkan sem ég þarf í véla swap nema drif Eru það ekki þessir hlutir sem þarf í þetta? Vél - vélarloom + vélartölvu. kassi drifskapt mótorfestingar kúpling og svo pústkerfi? Endilega leiðréttið mig ef ég er að rugla eitthvað |
Author: | maxel [ Wed 06. Feb 2008 13:30 ] |
Post subject: | |
Er hægt að nota 320 vélar loom? Ég er að fara rífa minn... ef einhverjum vantar ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 06. Feb 2008 14:51 ] |
Post subject: | |
Ætti að vera hægt að nota af m20b20 |
Author: | Mazi! [ Wed 06. Feb 2008 15:49 ] |
Post subject: | |
Getur einhver útskírt fyrir mér hvað Vélarloom er ? ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 06. Feb 2008 16:00 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: Getur einhver útskírt fyrir mér hvað Vélarloom er ?
![]() loomið er allir vírar sem tengjast við vélina, ss í spíssa, skynjara etc etc ... og tengist svo við tölvuna eða annað tengi sem leiðir í tölvuna. |
Author: | Mazi! [ Wed 06. Feb 2008 16:10 ] |
Post subject: | |
já meinar, er það ekki rafkerfi á íslensku ? |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 06. Feb 2008 17:57 ] |
Post subject: | |
Jú, vélarafkerfi bara. Ég á það samt til komplett að ég held fyrir E30 325i |
Author: | Alpina [ Wed 06. Feb 2008 19:36 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: Getur einhver útskírt fyrir mér hvað Vélarloom er ?
![]() Án þess að rýra visku né getu þína ......... veist þú yfir höfuð hvað þú ert að fara í ???? |
Author: | xtract- [ Wed 06. Feb 2008 19:46 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: bimma_frík wrote: Getur einhver útskírt fyrir mér hvað Vélarloom er ? ![]() Án þess að rýra visku né getu þína ......... veist þú yfir höfuð hvað þú ert að fara í ???? hann er að fara að setja nokkra 5000 kalla í vasann á aroni jarli og jónka ![]() |
Author: | X-ray [ Wed 06. Feb 2008 19:54 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: bimma_frík wrote: Getur einhver útskírt fyrir mér hvað Vélarloom er ? ![]() Án þess að rýra visku né getu þína ......... veist þú yfir höfuð hvað þú ert að fara í ???? Satt, mér hefur alltaf þótt pínu kjánalegt að swappa mótor ofan í bíl sem þegar er hægt að fá oem í þvi boddi því að það er meira en bara mótor sem er öðruvísi í bílnum, bremsur, búnaður og geri ráð fyrir bremsukerfi fjöðrunarbúnaður ofl. Á swapp ekki að snúast um eithvað sérstakt ??? einsog S52 í E30 @GunnaGST /// M30 í E30 @ ArnaBirni/Djöfinum/ofl /// Turbo Datsun vél í E30 @ GunnaGST /// S38 í E23 hjá Hákarlinum Sigga /// Blási S54/2 í E30 @ Þórði /// S38 í E30cabrio @ Sveinbirni // M106 í E24 hjá ísleska string emil ??? bara svo fátt sé neft. Þetta er kanski bara einhver keflvísk sérviska í mér... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |