bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Varahlutir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=26819
Page 1 of 1

Author:  maxel [ Tue 15. Jan 2008 16:30 ]
Post subject:  E30 Varahlutir

Mér vantar alveg óryðgaða svunta aftan á E30, facelift.
Hugsanlega hægt að nota af pre-facelift, en sýnið mér hvað þið eigið og ég skoða það.

Svo vil ég minna á að mér vantar ennþá frambretti og hurðir á E30 coupe.
Allavega hurðir, bretti ekki svo dýr...
Kannski líka lækkunargorma...

Hafið samband í einkapóst.
kv axel

Author:  jens [ Tue 15. Jan 2008 18:34 ]
Post subject: 

Ekki nota pre facelift svuntu.

Author:  maxel [ Tue 15. Jan 2008 18:38 ]
Post subject: 

jens wrote:
Ekki nota pre facelift svuntu.

Passar hún ekki?
Þetta er bara neðri hlutinn

Author:  jens [ Tue 15. Jan 2008 20:23 ]
Post subject: 

Bíllinn minn var með preface svuntu þegar ég keypti hann og það var mjög ljótt. Get sent þér mynd á mail ef þú hefur.

Author:  Djofullinn [ Tue 15. Jan 2008 21:09 ]
Post subject: 

jens wrote:
Bíllinn minn var með preface svuntu þegar ég keypti hann og það var mjög ljótt. Get sent þér mynd á mail ef þú hefur.

Ert þú samt ekki að tala um að framan?

Author:  aronjarl [ Tue 15. Jan 2008 22:18 ]
Post subject: 

það er engin svunta að aftan á E30 facelift.
ekki nema þú sért með eitthvað kit.

þetta er bara stuðara rönd og boddy bílsins. fyrir neðan.

Author:  maxel [ Wed 16. Jan 2008 01:00 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
það er engin svunta að aftan á E30 facelift.
ekki nema þú sért með eitthvað kit.

þetta er bara stuðara rönd og boddy bílsins. fyrir neðan.

Ég er að tala um boddýið fyrir neðan afturstuðarann...

Author:  maxel [ Mon 21. Jan 2008 18:57 ]
Post subject: 

TTT

Author:  Aron Andrew [ Mon 21. Jan 2008 20:04 ]
Post subject: 

maxel wrote:
aronjarl wrote:
það er engin svunta að aftan á E30 facelift.
ekki nema þú sért með eitthvað kit.

þetta er bara stuðara rönd og boddy bílsins. fyrir neðan.

Ég er að tala um boddýið fyrir neðan afturstuðarann...


Ætlaru bara að skera úr og sjóða nýtt á?

Author:  Húni [ Mon 21. Jan 2008 20:11 ]
Post subject:  Re: E30 Varahlutir

maxel wrote:
Mér vantar alveg óryðgaða svunta aftan á E30, facelift.
Hugsanlega hægt að nota af pre-facelift, en sýnið mér hvað þið eigið og ég skoða það.

Svo vil ég minna á að mér vantar ennþá frambretti og hurðir á E30 coupe.
Allavega hurðir, bretti ekki svo dýr...
Kannski líka lækkunargorma...

Hafið samband í einkapóst.
kv axel



ég á coilover handa þér

Author:  maxel [ Mon 21. Jan 2008 22:23 ]
Post subject: 

Andrew: já
Húni: Hvaða tegund er þetta?

Author:  maxel [ Fri 07. Mar 2008 15:07 ]
Post subject: 

TTT

Author:  joiS [ Fri 07. Mar 2008 15:34 ]
Post subject: 

á hurðar á 2dyra...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/