bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Á einhver m20b20?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=26649
Page 1 of 2

Author:  arnibjorn [ Tue 08. Jan 2008 08:57 ]
Post subject:  Á einhver m20b20?

Á einhver m20b20 á lítinn pening?

:)

Author:  srr [ Tue 08. Jan 2008 09:50 ]
Post subject: 

Topic segir m20b25 en innleggið m20b20....
Hvort langar þig í ? :wink:

Author:  arnibjorn [ Tue 08. Jan 2008 09:51 ]
Post subject: 

srr wrote:
Topic segir m20b25 en innleggið m20b20....
Hvort langar þig í ? :wink:


dem.. hvernig fór ég að þessu :? :lol:

Ég er að forvitnast um m20b20 :)

Author:  bjahja [ Tue 08. Jan 2008 09:51 ]
Post subject: 

Hann veit ekkert hvað hann er að röfla :lol:

Author:  Mazi! [ Tue 08. Jan 2008 09:52 ]
Post subject: 

Maxel á eina m20b20 8)

Author:  arnibjorn [ Tue 08. Jan 2008 09:55 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hann veit ekkert hvað hann er að röfla :lol:


:drunk:

Author:  aronjarl [ Tue 08. Jan 2008 13:09 ]
Post subject: 

ég á eina góða og allt til að koma henni í E30.
mjög góður mótor.

190 þús km í bara eknir í DE
3 eigendur


tilboð í EP

Author:  HPH [ Tue 08. Jan 2008 14:23 ]
Post subject: 

ég veit um eina öruglega gefins. :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 08. Jan 2008 16:59 ]
Post subject: 

Og ég á gírkassa á b20, 1000kr.

Author:  GunniT [ Tue 08. Jan 2008 21:24 ]
Post subject: 

setjið bara m50 ofaní á m50 b20 ofaní handa ykkur á 20 kall

Author:  arnibjorn [ Wed 09. Jan 2008 00:08 ]
Post subject: 

Þetta var bara svona ein hugmynd með hvað við gætum gert við drusluna okkar...

það var að setja m20 og eitthvað budget turbó...

En mér sýnist á öllu að við séum að fara í annan pakka, kemur í ljós 8)

Author:  Steini B [ Wed 09. Jan 2008 00:09 ]
Post subject: 

Vítekk með nawz? 8)

Author:  arnibjorn [ Wed 09. Jan 2008 00:18 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Vítekk með nawz? 8)


Ég stakk reyndar uppá því en menn vildu halda að það væri of erfitt swapp.. :lol:

Author:  gstuning [ Wed 09. Jan 2008 00:33 ]
Post subject: 

M42 og NAWWZZ
náið auðveldlega Jarlinum og 2.3 með því :)

Author:  aronjarl [ Wed 09. Jan 2008 01:14 ]
Post subject: 

heheheheh...


finst ólíklegt að menn nái 60 hö með nos steddy.


ekki er maður að fara nota það í drifti.

fyrir utan hvað það er mega dýrt að fylla alltaf á það og mótorin getur farið hvenær sem er :lol:


ég skal taka run við hvaða E30 sem er :)


anytime

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/