bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar HEIL afturljós á E30 Pre Facelift https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=26608 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Sun 06. Jan 2008 01:32 ] |
Post subject: | Vantar HEIL afturljós á E30 Pre Facelift |
Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. ![]() Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á. |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jan 2008 01:59 ] |
Post subject: | Re: Vantar HEIL afturljós á E30 Pre Facelift |
gunnar wrote: Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi..
![]() Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á. Þetta er ...ótrúlega dýrt borgaði 500 kr, fyrir stk. notað hjá KOED ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 06. Jan 2008 03:24 ] |
Post subject: | Re: Vantar HEIL afturljós á E30 Pre Facelift |
Alpina wrote: gunnar wrote: Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. ![]() Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á. Þetta er ...ótrúlega dýrt borgaði 500 kr, fyrir stk. notað hjá KOED ![]() Íslenskar þá, eða danskar ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jan 2008 09:40 ] |
Post subject: | Re: Vantar HEIL afturljós á E30 Pre Facelift |
ömmudriver wrote: Alpina wrote: gunnar wrote: Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. ![]() Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á. Þetta er ...ótrúlega dýrt borgaði 500 kr, fyrir stk. notað hjá KOED ![]() Íslenskar þá, eða danskar ![]() ![]() Vó.. ég er ennþá að ná andanum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 06. Jan 2008 12:02 ] |
Post subject: | |
Rétt er það,, erfitt að fá þetta og þess vegna ætlaði ég að ath. hvort það lumaði eitthver á þessu. Ég er búinn að laga eitt par til af mínum, var smá sprunga í plastinu en ég er búinn að líma aðeins í það, vonandi að það haldi. ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 06. Jan 2008 17:04 ] |
Post subject: | |
Þetta eru þá væntanlega PRE facelift ljós eða hvað ?? ![]() Eitt par af þessum ljósum til sölu á r3vlimited fyrir 40$. http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=101879 |
Author: | Uvels [ Mon 07. Jan 2008 13:39 ] |
Post subject: | |
maybe u want startec afturljous???looks more better like stock and its best what can get for prefacelift e30!! http://www.bmtown.com/imagedata/e30/Rear%20Lights3L.jpg http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/f01045/11.jpg |
Author: | gunnar [ Mon 07. Jan 2008 17:33 ] |
Post subject: | |
How much are these lights |
Author: | gunnar [ Tue 08. Jan 2008 00:44 ] |
Post subject: | |
Hvernig eru menn samt að fíla þessi ljós á Pre facelift? Ég fílaði þau aldrei en svo eru þau svolítið að sækja á mig þar sem bílilnn hjá mér er svartur. |
Author: | birkire [ Tue 08. Jan 2008 03:04 ] |
Post subject: | |
Kæmu án efa temmilega vel út. Thumbs up héðan ! Er heldur ekki mikill fan pre facelift ljósanna. |
Author: | gunnar [ Tue 08. Jan 2008 23:27 ] |
Post subject: | |
You have price for them Uvels ? |
Author: | ellipjakkur [ Thu 24. Jan 2008 23:53 ] |
Post subject: | |
vantar þig enn ljós ? |
Author: | gunnar [ Fri 25. Jan 2008 09:06 ] |
Post subject: | |
Já ég væri enn til í að kaupa alveg 100% heil ljós. |
Author: | maxel [ Fri 25. Jan 2008 09:38 ] |
Post subject: | |
Startec kemur BARA vel út á svörtum bíl IMO... Láttu PS þetta fyrir þig fyrst... rosalega mismunandi look meðan við hvernig bíllinn er á litin... Anyway, geturu ekki fengið ljósin af Bauer bílnum? |
Author: | gunnar [ Fri 25. Jan 2008 09:39 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: Startec kemur BARA vel út á svörtum bíl IMO...
Láttu PS þetta fyrir þig fyrst... rosalega mismunandi look meðan við hvernig bíllinn er á litin... Anyway, geturu ekki fengið ljósin af Bauer bílnum? Miðað við ástandið á þeim bíl að þá held ég að ljósin séu ekkert til að hrópa húrra yfir... eða hvað? Startec ljósin eru samt að sækja grimmt á mig, ég held að þau gætu komið alveg svakalega vel út. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |