bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. :cry: Helvítis drasl þessi ljós.

Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. :cry: Helvítis drasl þessi ljós.

Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á.


Þetta er ...ótrúlega dýrt borgaði 500 kr, fyrir stk. notað hjá KOED :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. :cry: Helvítis drasl þessi ljós.

Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á.


Þetta er ...ótrúlega dýrt borgaði 500 kr, fyrir stk. notað hjá KOED :shock:


Íslenskar þá, eða danskar :shock: :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Bara athuga ef þetta liggur hjá mönnum og þeim vantar að losna við þetta.. Ég á 4 pör af pre facelift ljósum og ekkert af þeim er alveg heilt.. Saman eða í sitthvoru lagi.. :cry: Helvítis drasl þessi ljós.

Getið sent mér bara einkapóst ef þannig ber á.


Þetta er ...ótrúlega dýrt borgaði 500 kr, fyrir stk. notað hjá KOED :shock:


Íslenskar þá, eða danskar :shock: :lol:


Vó.. ég er ennþá að ná andanum :shock: :shock: :shock: :shock: :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Rétt er það,, erfitt að fá þetta og þess vegna ætlaði ég að ath. hvort það lumaði eitthver á þessu.

Ég er búinn að laga eitt par til af mínum, var smá sprunga í plastinu en ég er búinn að líma aðeins í það, vonandi að það haldi. :o

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jan 2008 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þetta eru þá væntanlega PRE facelift ljós eða hvað ??

Image

Eitt par af þessum ljósum til sölu á r3vlimited fyrir 40$.

http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=101879

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 13:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
maybe u want startec afturljous???looks more better like stock and its best what can get for prefacelift e30!!
http://www.bmtown.com/imagedata/e30/Rear%20Lights3L.jpg
http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/f01045/11.jpg

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
How much are these lights

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig eru menn samt að fíla þessi ljós á Pre facelift?

Ég fílaði þau aldrei en svo eru þau svolítið að sækja á mig þar sem bílilnn hjá mér er svartur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 03:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Kæmu án efa temmilega vel út.

Thumbs up héðan ! Er heldur ekki mikill fan pre facelift ljósanna.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
You have price for them Uvels ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jan 2008 23:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
vantar þig enn ljós ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég væri enn til í að kaupa alveg 100% heil ljós.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Startec kemur BARA vel út á svörtum bíl IMO...
Láttu PS þetta fyrir þig fyrst... rosalega mismunandi look meðan við hvernig bíllinn er á litin...

Anyway, geturu ekki fengið ljósin af Bauer bílnum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jan 2008 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
maxel wrote:
Startec kemur BARA vel út á svörtum bíl IMO...
Láttu PS þetta fyrir þig fyrst... rosalega mismunandi look meðan við hvernig bíllinn er á litin...

Anyway, geturu ekki fengið ljósin af Bauer bílnum?


Miðað við ástandið á þeim bíl að þá held ég að ljósin séu ekkert til að hrópa húrra yfir... eða hvað?

Startec ljósin eru samt að sækja grimmt á mig, ég held að þau gætu komið alveg svakalega vel út.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group