bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: mótorheili
PostPosted: Tue 11. Dec 2007 22:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
þarf mótorheila/tölvu
fyrir M30B35
Partanúmer er XEBM0011
framleiðslunúmer er 0261200011
serial númer er M139308

og þetta er motronic heili.

Hjalti 6632405.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Dec 2007 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég á eina úr 633 E24 sem er með þessu númeri: 0 261 200 001
Vantar einn staf samkvæmt því sem þú gefur upp.
Er þetta ekki sama dótið?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Dec 2007 23:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
nú þekki ég það bara ekki,
ég er búinn að finna svona heila í þýskalandi hann er nýr svo ég veit ekki hvað það mun kosta,
ætlaði að sjá hvort einhver ætti þetta hérna heima væri frábært ef þessi sem þú ert með skúli myndi passa ég bara þekki það ekki.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Dec 2007 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
hjaltib wrote:
nú þekki ég það bara ekki,
ég er búinn að finna svona heila í þýskalandi hann er nýr svo ég veit ekki hvað það mun kosta,
ætlaði að sjá hvort einhver ætti þetta hérna heima væri frábært ef þessi sem þú ert með skúli myndi passa ég bara þekki það ekki.

Velkomið að prufa það. Bara ef þú steikir hana ekki :lol:
En Sæmi ætti að þekkja þetta betur.
Mín gæti virkað en er væntanlega með fuel map fyrir M30B32.
Ekki nema það sé hægt að flytja kubba á milli eða eitthvað álíka.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Dec 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það er þá líklegt að hann þurfi loftflæðiskinjarann líka því að ég ég lenti aðeins í svona veseni með E23 bimminn minn og það þurfti alltaf skinjarann sem var fyrir þá vék sem heilinn var við

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Dec 2007 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
Það er þá líklegt að hann þurfi loftflæðiskinjarann líka því að ég ég lenti aðeins í svona veseni með E23 bimminn minn og það þurfti alltaf skinjarann sem var fyrir þá vék sem heilinn var við

Hann á ég ekki til lengur.
Hann var seldur á eBay fyrir ári síðan :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Dec 2007 11:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það má prófa að nota heilann.

Ég á ábyggilega til heila sem virkar með þessu...

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group