bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

mótorheili
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=26195
Page 1 of 1

Author:  hjaltib [ Tue 11. Dec 2007 22:55 ]
Post subject:  mótorheili

þarf mótorheila/tölvu
fyrir M30B35
Partanúmer er XEBM0011
framleiðslunúmer er 0261200011
serial númer er M139308

og þetta er motronic heili.

Hjalti 6632405.

Author:  srr [ Tue 11. Dec 2007 23:28 ]
Post subject: 

Ég á eina úr 633 E24 sem er með þessu númeri: 0 261 200 001
Vantar einn staf samkvæmt því sem þú gefur upp.
Er þetta ekki sama dótið?

Author:  hjaltib [ Tue 11. Dec 2007 23:32 ]
Post subject: 

nú þekki ég það bara ekki,
ég er búinn að finna svona heila í þýskalandi hann er nýr svo ég veit ekki hvað það mun kosta,
ætlaði að sjá hvort einhver ætti þetta hérna heima væri frábært ef þessi sem þú ert með skúli myndi passa ég bara þekki það ekki.

Author:  srr [ Tue 11. Dec 2007 23:34 ]
Post subject: 

hjaltib wrote:
nú þekki ég það bara ekki,
ég er búinn að finna svona heila í þýskalandi hann er nýr svo ég veit ekki hvað það mun kosta,
ætlaði að sjá hvort einhver ætti þetta hérna heima væri frábært ef þessi sem þú ert með skúli myndi passa ég bara þekki það ekki.

Velkomið að prufa það. Bara ef þú steikir hana ekki :lol:
En Sæmi ætti að þekkja þetta betur.
Mín gæti virkað en er væntanlega með fuel map fyrir M30B32.
Ekki nema það sé hægt að flytja kubba á milli eða eitthvað álíka.

Author:  sh4rk [ Wed 12. Dec 2007 00:46 ]
Post subject: 

Það er þá líklegt að hann þurfi loftflæðiskinjarann líka því að ég ég lenti aðeins í svona veseni með E23 bimminn minn og það þurfti alltaf skinjarann sem var fyrir þá vék sem heilinn var við

Author:  srr [ Wed 12. Dec 2007 00:56 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Það er þá líklegt að hann þurfi loftflæðiskinjarann líka því að ég ég lenti aðeins í svona veseni með E23 bimminn minn og það þurfti alltaf skinjarann sem var fyrir þá vék sem heilinn var við

Hann á ég ekki til lengur.
Hann var seldur á eBay fyrir ári síðan :lol:

Author:  saemi [ Wed 12. Dec 2007 11:46 ]
Post subject: 

Það má prófa að nota heilann.

Ég á ábyggilega til heila sem virkar með þessu...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/