bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 10:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eitthver að tæta E39?
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 20:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
Jæja var að versla 523i og það er eitt og annað sem má skipta um. Ætla að tékka hér áður en ég fer í TB og B&L.

Vantar spegilinn bílstjórameginn. Bara glerið nema eitthver eigi allt unitið í svörtu. Svo var ég að uppgötva að það vantar hurðarhúninn að innan, afturí bílstjórameginn. Hann er víst krómaður. Mig vantar líka stefnuljósið á brettið farþegameginn. ( hvítt ) Að lokum er eitt frekar ólíklegt að eitthver eigi: Takkinn fyrir -læsa- unitið á lyklinum. Semsagt plastið eða gúmmíið ofan á takkanum sjálfum. Fljótt þreytt að pota fingrinum inn í lykilinn til að læsa. Veit annars eitthver hvort það sé hægt að versla bara nýjann lykil hjá umboðinu? Kostar væntanlega gommu?

_________________
BMW 118i


Last edited by bragi1 on Wed 21. Nov 2007 14:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Ég keypti lykil með svona gúmmítökkum á einhvern 20.000 kall minnir mig í bogl enginn stórpeningur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 12:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
Já ég læt það nú vera. Átti von á allavega helmingi meira en það... ef ekki meira.

_________________
BMW 118i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group