bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mælaborð í 4cyl e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=25313
Page 1 of 1

Author:  flatbeat [ Mon 29. Oct 2007 00:29 ]
Post subject:  Mælaborð í 4cyl e30

Vantar mælaborð í 4cyl e30 (316i, 318i, og bara eiginlega hvað sem er með M40 vél). Einu skilyrðin eru þau að það verður að vera með snúningsmæli og það verður að virka. Annað skiptir litlu máli, og verður bara metið þegar ég sé það 8)

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 14:04 ]
Post subject: 

akkuru 4 cyl?

Author:  moog [ Wed 31. Oct 2007 14:49 ]
Post subject: 

maxel wrote:
akkuru 4 cyl?


Skv. undirskrift þá er hann með 4cyl bíl og 6cyl mælaborðið virkar ekki með 4cyl.... ekki eins.

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 14:52 ]
Post subject: 

moog wrote:
maxel wrote:
akkuru 4 cyl?


Skv. undirskrift þá er hann með 4cyl bíl og 6cyl mælaborðið virkar ekki með 4cyl.... ekki eins.

hmm er ekki nóg að skipta um kubb?

Author:  flatbeat [ Wed 31. Oct 2007 15:56 ]
Post subject: 

maxel wrote:
moog wrote:
maxel wrote:
akkuru 4 cyl?


Skv. undirskrift þá er hann með 4cyl bíl og 6cyl mælaborðið virkar ekki með 4cyl.... ekki eins.

hmm er ekki nóg að skipta um kubb?


Og hvar á maður að fá þann kubb? Mikið auðveldara að redda sér bara beint borði úr 4cyl frekar en að vesenast að finna fyrst borð og síðan einhvern auka kubb :lol:

En annars búinn að redda borði, þarf ekki lengur :)

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 16:02 ]
Post subject: 

ok gott að þú ert búinn að redda borði en það er kubbur í öllum borðunum
held að allar vélar séu með sinn eigin kubb
Image
dont diss my old sænguföt

Author:  flatbeat [ Wed 31. Oct 2007 16:18 ]
Post subject: 

En getur einhver sagt mér, er eitthvað auka sem ég þarf að stinga í samband? Þegar ég reif mælaborðið úr bílnum sem ég fékk það úr var eitt lítið plögg sem var ekki á mínu gamla, og núna virðist sem endurstillanlegi kílómetrateljarinn virki ekki. Veit ekki með bensínmælirinn en hann er hættur að hoppa til eins og gamli gerði þegar ég er á ferð, og núna situr hann rétt fyrir ofan botninn á rauðu línunni (en það var varla neitt bensín á honum hvort eð er, setti þúsundkall á hann til að athuga og fannst mælirinn hækka eitthvað smá, en er ekki alveg viss hvort það var ímyndun)

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 16:20 ]
Post subject: 

flatbeat wrote:
En getur einhver sagt mér, er eitthvað auka sem ég þarf að stinga í samband? Þegar ég reif mælaborðið úr bílnum sem ég fékk það úr var eitt lítið plögg sem var ekki á mínu gamla, og núna virðist sem endurstillanlegi kílómetrateljarinn virki ekki. Veit ekki með bensínmælirinn en hann er hættur að hoppa til eins og gamli gerði þegar ég er á ferð, og núna situr hann rétt fyrir ofan botninn á rauðu línunni (en það var varla neitt bensín á honum hvort eð er, setti þúsundkall á hann til að athuga og fannst mælirinn hækka eitthvað smá, en er ekki alveg viss hvort það var ímyndun)

eitt tengi var fyrir obc
ef það er ekki obc í þínum þá þarf ekki að tengfja það

Author:  flatbeat [ Wed 31. Oct 2007 16:29 ]
Post subject: 

maxel wrote:
flatbeat wrote:
En getur einhver sagt mér, er eitthvað auka sem ég þarf að stinga í samband? Þegar ég reif mælaborðið úr bílnum sem ég fékk það úr var eitt lítið plögg sem var ekki á mínu gamla, og núna virðist sem endurstillanlegi kílómetrateljarinn virki ekki. Veit ekki með bensínmælirinn en hann er hættur að hoppa til eins og gamli gerði þegar ég er á ferð, og núna situr hann rétt fyrir ofan botninn á rauðu línunni (en það var varla neitt bensín á honum hvort eð er, setti þúsundkall á hann til að athuga og fannst mælirinn hækka eitthvað smá, en er ekki alveg viss hvort það var ímyndun)

eitt tengi var fyrir obc
ef það er ekki obc í þínum þá þarf ekki að tengfja það


Er þá ábyggilega ekki með obc, þar sem það er ekki einu sinni neitt til að tengja í á gamla :lol:

En er þetta þá bara mælaborðið sem er að klikka? Það var alveg ekið rúma 100km á litla mælinum þegar ég reif það úr :?

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 16:31 ]
Post subject: 

flatbeat wrote:
maxel wrote:
flatbeat wrote:
En getur einhver sagt mér, er eitthvað auka sem ég þarf að stinga í samband? Þegar ég reif mælaborðið úr bílnum sem ég fékk það úr var eitt lítið plögg sem var ekki á mínu gamla, og núna virðist sem endurstillanlegi kílómetrateljarinn virki ekki. Veit ekki með bensínmælirinn en hann er hættur að hoppa til eins og gamli gerði þegar ég er á ferð, og núna situr hann rétt fyrir ofan botninn á rauðu línunni (en það var varla neitt bensín á honum hvort eð er, setti þúsundkall á hann til að athuga og fannst mælirinn hækka eitthvað smá, en er ekki alveg viss hvort það var ímyndun)

eitt tengi var fyrir obc
ef það er ekki obc í þínum þá þarf ekki að tengfja það


Er þá ábyggilega ekki með obc, þar sem það er ekki einu sinni neitt til að tengja í á gamla :lol:

já getur alveg vel verið, held ég hafi séð að það fari oft tannhjól í þessu... skal googla það upp

En er þetta þá bara mælaborðið sem er að klikka? Það var alveg ekið rúma 100km á litla mælinum þegar ég reif það úr :?

Author:  maxel [ Wed 31. Oct 2007 16:38 ]
Post subject: 

hehee ég skrifaði svarið þarna inní k´vótið ;)

Author:  ValliFudd [ Thu 01. Nov 2007 11:14 ]
Post subject: 

Það virkaði flott þegar ég lagði bílnum.. vonandi finnurðu eitthvað útúr þessu... :?

Author:  maxel [ Thu 01. Nov 2007 12:30 ]
Post subject: 

´´eg leitaði í einhverjar 15min og fann ekki neitt og nennti ekki að leita lengur
en ég held það hafi oft verið tannhjól sem brotnaði stundum sem lét mælaborðið hætta lesa milagið

Author:  maxel [ Thu 01. Nov 2007 18:46 ]
Post subject: 

herna skoðaðu þetta
http://r3vlimited.com/board/showthread.php?t=98028
og svo finnuru tannhjólin á

http://www.bavauto.com/

Author:  flatbeat [ Thu 01. Nov 2007 21:14 ]
Post subject: 

maxel wrote:
herna skoðaðu þetta
http://r3vlimited.com/board/showthread.php?t=98028
og svo finnuru tannhjólin á

http://www.bavauto.com/


Takk fyrir þetta, ég skal athuga þetta 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/