bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M50B20
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=24101
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Tue 04. Sep 2007 23:55 ]
Post subject:  M50B20

mig vantar beinskiptingu á svona vél.efast reyndar að þetta liggi hér á öllum grösum en skaðar ekkert að prófa :wink:
veit ekki hvort þetta passar úr B23 eða b25 en það hlítur einhver að vita það :wink:

Author:  moog [ Wed 05. Sep 2007 00:01 ]
Post subject:  Re: M50B20

BMW_Owner wrote:
mig vantar beinskiptingu á svona vél.efast reyndar að þetta liggi hér á öllum grösum en skaðar ekkert að prófa :wink:
veit ekki hvort þetta passar úr B23 eða b25 en það hlítur einhver að vita það :wink:


Ekkert til sem heitir B23

Vélarnar voru til í eftirfarandi útfærslum:

M50B20, M50B25

M52B20, M52B25, M52B28

Er öruggur á því að M50 kassarnir passa á milli véla en ég man ekki hvort M52 kassarnir passi á M50 mótor.... minnir það samt.

Author:  Djofullinn [ Wed 05. Sep 2007 08:19 ]
Post subject: 

Ég á svona.... Og M50B20 fylgir með þarf sem ég þarf frekar að losna við hana en kassann :lol:
25 þús kr

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/