bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óskast: Mælaborð í e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=23777
Page 1 of 1

Author:  flatbeat [ Sun 19. Aug 2007 21:51 ]
Post subject:  Óskast: Mælaborð í e30

Óska eftir mælaborði í e30 BMW með SNÚNINGSMÆLI (Ekki klukku)

Eitthvað sem líkist þessu

Image

Verður að koma úr 4cyl bíl og væri alls ekki verra ef keyrslumælirinn sýni eitthvað í kringum 130-160þús km

Lumar ekki einhver á þessu handa mér? 8)

Author:  maxel [ Mon 20. Aug 2007 01:32 ]
Post subject: 

sry ot, en ég setti einmitt svona í 316i inn minn og hann var alltaf eikkað leiðinlegur, allavega it's worth trying, passaðu bara að þetta sé rétta mælaborðið, það er tvær gerðir VDO og motometer (in case u didn't know ;) )

Author:  aronjarl [ Mon 20. Aug 2007 19:13 ]
Post subject: 

það ætti ekki að skipta máli hvort þetta sé (VDO) eða (Motometer)

skiptir heldur ekki máli hvort þetta sé úr 6cyl eða 4cyl.

það er kubbur framaná því niðri hægra megin sem þú skiptir út bara.


ég á svona borð virkar allt í því.

hvað viltu borga.? sendu PM

úr 320i 87 ekið 191.*** km



Kv.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/