bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Blaupunkt útvarp í bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=23576
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Tue 07. Aug 2007 00:55 ]
Post subject:  Blaupunkt útvarp í bíl

Óska eftir Blaupunkt útvarpi í bíl, kasettu eða CD
eða ódýrum geislaspilara þá af öðrum tegundum.

Author:  moog [ Tue 07. Aug 2007 13:22 ]
Post subject: 

Óþarfi að leita langt yfir skammt ;)

Blaupunkt Denver CD70

Var í bíl sem þú seldir vinnufélaga mínum, eyjamaður,,, honum vantar að losna við hann.

Author:  Bjarki [ Thu 09. Aug 2007 11:42 ]
Post subject: 

Enginn sem á svona blaupunkt kassettu tæki??

Author:  Einarsss [ Thu 09. Aug 2007 12:37 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Enginn sem á svona blaupunkt kassettu tæki??



varstu að setja saman gott mix tape?

Author:  HPH [ Thu 09. Aug 2007 14:49 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Bjarki wrote:
Enginn sem á svona blaupunkt kassettu tæki??



varstu að setja saman gott mix tape?

mmmm alltaf gaman að hlusta á gamlar blandspólur :lol:

Author:  moog [ Thu 09. Aug 2007 15:20 ]
Post subject: 

Bjarki er old school analog maður,,,, Viltu ekki líka tæki sem er ekki með svona nýmóðins LCD display?

Author:  Einsii [ Thu 09. Aug 2007 16:13 ]
Post subject: 

Þú mátt fá tækið úr 540 bílnum hjá mér, löngubúinn að slíta það úr og setja cd í staðin, ég skal meira að seigja gefa þér það ;)
En þú verður samt að redda þér rammanum sem tækið situr í, við pabbi notuðum hann í fellihýsið hjá kallinum um daginn.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/