bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar kastara/þokuljós í e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=23396 |
Page 1 of 1 |
Author: | Elnino [ Fri 27. Jul 2007 15:54 ] |
Post subject: | Vantar kastara/þokuljós í e36 |
Góðan daginn. Mig vantar kastara/þokuljós í e36 bílstjóramegin, glerið í mínum kastara er brotið. PM Kv. Elli ![]() ps. Þetta er ///M stuðari |
Author: | Elnino [ Sun 29. Jul 2007 23:41 ] |
Post subject: | |
á þetta engin ? |
Author: | moog [ Mon 30. Jul 2007 21:15 ] |
Post subject: | |
Elnino wrote: á þetta engin ?
Ég á kastara, en man ekki hvoru megin hann var, skal komast að því og láta þig vita. EDIT: Því miður, þá er minn farþegamegin. |
Author: | Elnino [ Tue 31. Jul 2007 00:18 ] |
Post subject: | |
moog wrote: Elnino wrote: á þetta engin ? Ég á kastara, en man ekki hvoru megin hann var, skal komast að því og láta þig vita. EDIT: Því miður, þá er minn farþegamegin. andskt! ![]() Takk samt ![]() ![]() |
Author: | Róbert-BMW [ Tue 31. Jul 2007 01:33 ] |
Post subject: | |
held að ég eigji þetta báðu meigjin, ætla að fara út í skúr á morgun og skoða þetta. Á fullt af einhverju dótti þar í BMW ![]() Lætt þig vitta |
Author: | Elnino [ Mon 27. Aug 2007 13:54 ] |
Post subject: | |
Vantar ennþá ![]() Þurfa ekki báðir kastararnir að virka til að fá skoðun ? |
Author: | Geirinn [ Mon 27. Aug 2007 14:50 ] |
Post subject: | |
Elnino wrote: Vantar ennþá
![]() Þurfa ekki báðir kastararnir að virka til að fá skoðun ? Jú þeir þurfa báðir að virka til að fá skoðun en í versta falli þá geturðu kippt þeim úr á meðan þú rennir bílnum í gegn. EF þú ert með kastara þá þurfa þeir að vera í lagi, EF þú ert ekki með kastara þá er ekki út á neitt að setja ![]() |
Author: | Elnino [ Mon 03. Sep 2007 21:52 ] |
Post subject: | |
TTT ! |
Author: | Elnino [ Thu 13. Sep 2007 19:04 ] |
Post subject: | |
TTT |
Author: | Elnino [ Wed 19. Sep 2007 20:39 ] |
Post subject: | |
þar sem engin virðist eiga þetta.. hvað halda menn að svona kosti nýtt? |
Author: | adler [ Thu 20. Sep 2007 19:37 ] |
Post subject: | |
http://www.varahlutir.is Kosta 3,888 kr. stikkið verst að þetta er ekki til. ![]() |
Author: | Elnino [ Thu 20. Sep 2007 21:14 ] |
Post subject: | |
adler wrote: http://www.varahlutir.is
Kosta 3,888 kr. stikkið verst að þetta er ekki til. ![]() ég held alveg örugglega að þessir passa ekki þar sem að ég er með "M" stuðara. |
Author: | moog [ Thu 20. Sep 2007 22:03 ] |
Post subject: | |
sömu kastarar þótt það séu m-stuðarar. |
Author: | Elnino [ Thu 20. Sep 2007 22:35 ] |
Post subject: | |
moog wrote: sömu kastarar þótt það séu m-stuðarar.
djöfull er það frábært ![]() takk fyrir þetta !! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |