| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar plenum cover á S62 - úr málmi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=22475 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bimmer [ Sun 03. Jun 2007 15:13 ] |
| Post subject: | Vantar plenum cover á S62 - úr málmi |
Eins og topicið segir þá vantar mig plenum cover á S62 - fyrstu útgáfuna sem er úr málmi - ekki úr plasti. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 03. Jun 2007 15:16 ] |
| Post subject: | |
Plenum Cover ? Áttu mynd af þessu ? |
|
| Author: | bimmer [ Sun 03. Jun 2007 15:17 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Plenum Cover ?
Áttu mynd af þessu ? Lokið yfir inntökunum, þe. svarta lokið ofaná mótornum með ///M logoinu sbr. undirskriftina mína. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 03. Jun 2007 15:46 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Angelic0- wrote: Plenum Cover ? Áttu mynd af þessu ? Lokið yfir inntökunum, þe. svarta lokið ofaná mótornum með ///M logoinu sbr. undirskriftina mína. Ég á þetta.... en er þetta úr plasti hjá þér ? |
|
| Author: | bimmer [ Sun 03. Jun 2007 16:48 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: bimmer wrote: Angelic0- wrote: Plenum Cover ? Áttu mynd af þessu ? Lokið yfir inntökunum, þe. svarta lokið ofaná mótornum með ///M logoinu sbr. undirskriftina mína. Ég á þetta.... en er þetta úr plasti hjá þér ? Nei - úr málmi en sprakk. Hvað viltu fá fyrir þitt málmlok? |
|
| Author: | gunnar [ Sun 03. Jun 2007 16:51 ] |
| Post subject: | |
En sprakk?!?!? Fáum við ekkert nánari útskýringu á því eða ? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 03. Jun 2007 17:04 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Angelic0- wrote: bimmer wrote: Angelic0- wrote: Plenum Cover ? Áttu mynd af þessu ? Lokið yfir inntökunum, þe. svarta lokið ofaná mótornum með ///M logoinu sbr. undirskriftina mína. Ég á þetta.... en er þetta úr plasti hjá þér ? Nei - úr málmi en sprakk. Hvað viltu fá fyrir þitt málmlok? PMaðu mig bara með því hvað þú vilt bjóða |
|
| Author: | bimmer [ Sun 03. Jun 2007 17:27 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: bimmer wrote: Angelic0- wrote: bimmer wrote: Angelic0- wrote: Plenum Cover ? Áttu mynd af þessu ? Lokið yfir inntökunum, þe. svarta lokið ofaná mótornum með ///M logoinu sbr. undirskriftina mína. Ég á þetta.... en er þetta úr plasti hjá þér ? Nei - úr málmi en sprakk. Hvað viltu fá fyrir þitt málmlok? PMaðu mig bara með því hvað þú vilt bjóða Ok, gott að vita að þú átt þetta til. Þeir eru að athuga úti hvort þeir geti reddað þessu - þitt lok er þá plan B. |
|
| Author: | bimmer [ Sun 03. Jun 2007 17:29 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: En sprakk?!?!? Fáum við ekkert nánari útskýringu á því eða ?
Fór óvart í 2. gír úr 5. í stað 4. Fattaði það um leið og það var að gerast og gat kúplað frá áður en allt fór í mauk. Hins vegar náði mótorinn að snúast nógu mikið til að það fór slatti af boosti inn og lokið gaf sig. |
|
| Author: | X-ray [ Sun 03. Jun 2007 20:36 ] |
| Post subject: | |
Hvi ekki láta smíða úr rústfríu eða bara áli og láta svo anodiza álið í sama lit og bílin... gæti orðið nokkuð töff |
|
| Author: | iar [ Sun 03. Jun 2007 21:37 ] |
| Post subject: | |
X-ray wrote: Hvi ekki láta smíða úr rústfríu eða bara áli og láta svo anodiza álið í sama lit og bílin... gæti orðið nokkuð töff
Hvað með smá öfgar eins og þetta: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=44049
|
|
| Author: | bimmer [ Mon 04. Jun 2007 08:21 ] |
| Post subject: | |
Fer ekki út í custom smíði og ef það verður CF þá sleppi ég nú gluggunum |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 04. Jun 2007 08:25 ] |
| Post subject: | |
sorry OT en það væri bara í stíl við bílinn að hafa það carbon fiber.. |
|
| Author: | bimmer [ Mon 04. Jun 2007 08:54 ] |
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: sorry OT
en það væri bara í stíl við bílinn að hafa það carbon fiber.. I know
|
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 04. Jun 2007 08:57 ] |
| Post subject: | |
hvað er að stoppa þetta í að gerast ? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|