bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar knastás í M40
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=21537
Page 1 of 1

Author:  gretsky [ Tue 17. Apr 2007 21:10 ]
Post subject:  Vantar knastás í M40

Vantar knastás og undirlyftu í M40 1.6L... einhver?
Ef þið eruð ekki klárir á því þá var þessi vél í 316(bæði e30-e36) frá '88-'93. Held ég.

Ég veit af vélinni sem er verið að gefa hérna á spjallinu, en gaurinn sem er með hana var ekki viss um hvort knastásinn væri enn í henni. Þannig ef þið eigið þessa parta endilega bjallið í mig. Ég er tilbúinn að borga einhverja smáupphæð fyrir þetta.

Grétar
s. 848-9556

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/