bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sæti eða tauáklæði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=20514
Page 1 of 1

Author:  Steinieini [ Sat 24. Feb 2007 19:10 ]
Post subject:  Sæti eða tauáklæði

Nú vantar mig nauðsynlega efni á sportsætin í 325 Þetta er svona grátt með dökkum ská röndum í.

Tek mynd af þessu fljótlega og hendi inn

Er til í að kaupa sæti með þessu á eða efnið bara.

Author:  Einarsss [ Sat 24. Feb 2007 20:02 ]
Post subject: 

Lætur bara henda leður á þetta ;) nokkrir þúsund kallar hjá bólstara

Author:  arnibjorn [ Sat 24. Feb 2007 20:11 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Lætur bara henda leður á þetta ;) nokkrir þúsund kallar hjá bólstara


Talandi um þetta...

Er einhver sem hefur látið bólstrara setja leður eða vínil á sæti sem voru tau?

Ætli það sé mega dýrt? :-k

Þegar ég fór með bílstjórasætið í PF-266 til bólstrara þá var leðrið á ónýtt á vissum stað og hann reif leðrið bara burt og setti vínil í staðinn og það kom alveg þokkalega vel út bara.

Author:  Steinieini [ Sat 24. Feb 2007 21:34 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Lætur bara henda leður á þetta ;) nokkrir þúsund kallar hjá bólstara


Spurning hvað þú kallar nokkra þúsundkalla :D

Auðunn er að tala um 70-80 þús kall per sportsæti :shock:

Author:  Einarsss [ Sat 24. Feb 2007 21:50 ]
Post subject: 

Steinieini wrote:
einarsss wrote:
Lætur bara henda leður á þetta ;) nokkrir þúsund kallar hjá bólstara


Spurning hvað þú kallar nokkra þúsundkalla :D

Auðunn er að tala um 70-80 þús kall per sportsæti :shock:


hehe já ég bjóst við einhverri svona upphæð ...

Held þú ættir frekar að fjárfesta í saumanámskeiði og saumavél fyrir 140-160k 8)

Author:  Alpina [ Sat 24. Feb 2007 22:07 ]
Post subject: 

Ég á 2 LEÐUR

Author:  Alpina [ Sat 24. Feb 2007 22:07 ]
Post subject: 

SEM ERU EKKI TIL SÖLU

Author:  Steinieini [ Sat 24. Feb 2007 22:10 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
SEM ERU EKKI TIL SÖLU


:woo:

ég á líka G&T sem er EKKI TIL SÖLU

:)

Author:  Steinieini [ Mon 26. Feb 2007 13:49 ]
Post subject: 

Image


Þetta er það sem mig vantar

koma svo !

Author:  ///M [ Mon 26. Feb 2007 14:02 ]
Post subject: 

held (og vona) að þegar ég segi að svona cover kosti ~40k í BOGL á bæði sæti !

Author:  Steinieini [ Mon 26. Feb 2007 18:00 ]
Post subject: 

///M wrote:
held (og vona) að þegar ég segi að svona cover kosti ~40k í BOGL á bæði sæti !


Vantar ekki botnin í þetta ? :lol:

Var að tala við boglarana og það er um 38 þús kjell fyrir bakið :D

Author:  427w [ Fri 09. Mar 2007 18:51 ]
Post subject: 

ég á líklega leður á þetta gott verð á allan bílinn, sjá myndir hér
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=19928 kveðja Smári

Author:  Steinieini [ Tue 12. Jun 2007 15:02 ]
Post subject: 

TTT


Vantar sárlega !!

Author:  gunnar [ Tue 12. Jun 2007 16:57 ]
Post subject: 

Ertu ad gera vid saetin og vantar "bot", ef svo er geturu athugad med thetta munstur bara i voku og skorid ther but. Eda hirt saetid. Hef sed E30 i voku med svona aklaedi. Bara fylgjast vel med.

Author:  Steinieini [ Fri 15. Jun 2007 00:05 ]
Post subject: 

Málið er að það eru nokkuð mörg lita afbrigði af þessu munstri, ég fékk sæti hjá viggóhelga sem var ljósara svo ég ákvað að reyna að leita betur, það er verið að leita að þessu úti fyrir mig :?

Endilega ef einhver á, Afturbekkur væri best.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/