bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Háuljósagler á Hella E30 ljós https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=20222 |
Page 1 of 2 |
Author: | Steinieini [ Mon 12. Feb 2007 23:18 ] |
Post subject: | Háuljósagler á Hella E30 ljós |
What topic says Myndi eflaust taka lugtina alla ef hún byðist.. |
Author: | Alpina [ Mon 12. Feb 2007 23:55 ] |
Post subject: | Re: Háuljósagler á Hella E30 ljós |
Steinieini wrote: What topic says
Myndi eflaust taka lugtina alla ef hún byðist.. Sem er eflaust þinn eini möguleiki |
Author: | mattiorn [ Tue 13. Feb 2007 00:14 ] |
Post subject: | |
á þetta til handa þér |
Author: | Bjarki [ Tue 13. Feb 2007 01:20 ] |
Post subject: | |
maður á alltaf von Mig vantaði nýlega vinstra aðalljós í e30 en ég átti bara til hægra. Luktirnar eru ekki eins og því ekki hægt að færa á milli en glerin eru eins. Ég mundi eftir því þegar Sveinbjörn yngri bakaði ljós svo ég setti "öfuga" ljósið bakarofn og brotna rétta ljósið líka. Svo náði ég heilu gleri af og losaði brotin úr hinu. Svo bara gott límkítti og allt í standi og ég með þvílíkt flott ljós. en ég á ekki til nein svona ljós núna því það brotnuðu nokkur gler í þessum tilraunum!! (of mikill hiti í fyrstu tilraun) |
Author: | Steinieini [ Tue 13. Feb 2007 16:40 ] |
Post subject: | |
Hvaða hita mælir þú með Bjarki? Var búinn að blása og blása með hitabyssu en ekkert gerist ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 13. Feb 2007 16:41 ] |
Post subject: | |
Og: hefur einhver gert DIY svona dekkt ljós ? |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Feb 2007 16:46 ] |
Post subject: | |
Ég setti svona ljós í pott og sauð þau í nokkrar mínútur þá gat ég þvingað glerið af með skrúfjárni |
Author: | Alpina [ Tue 13. Feb 2007 18:44 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Feb 2007 19:02 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: :shock: Ég var nú bara að skipta um gler...
![]() |
Author: | Alpina [ Tue 13. Feb 2007 22:37 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Alpina wrote: :shock: Ég var nú bara að skipta um gler...![]() Ég hlýt að vera að misskilja ..ILLILEGA er hægt að skipta um gler svo vel sé og án þess að leki..??? |
Author: | ValliFudd [ Tue 13. Feb 2007 22:41 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Alpina wrote: :shock: Ég var nú bara að skipta um gler...![]() Ég hlýt að vera að misskilja ..ILLILEGA er hægt að skipta um gler svo vel sé og án þess að leki..??? Ekki það að BMW ljós séu fræg fyrir að vera þurr og móðulaus að innan ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 13. Feb 2007 22:50 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Djofullinn wrote: Alpina wrote: :shock: Ég var nú bara að skipta um gler...![]() Ég hlýt að vera að misskilja ..ILLILEGA er hægt að skipta um gler svo vel sé og án þess að leki..??? ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 13. Feb 2007 23:33 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: :shock:
![]() ![]() Það sem ég er að gera er að búa mér til nýtt par af ljósum afþví að ég fékk steinkast og skipti gömlu út. |
Author: | Bjarki [ Wed 14. Feb 2007 02:07 ] |
Post subject: | |
Þetta er sennilega ákveðin heimska en maður hefur gaman af því að leika sér með svona hluti. Sumir horfa á sjónvarpið aðrir skrúfa hluti í sundur og svo aftur saman. Byrjaði á 200°C, vildi bara massa þetta en þá sprakk glerið svo ég lækkaði mig niður í svona 120°C Varðandi leka þá er þetta alveg skothelt. Hreinsa allt gamla kíttið og nota alvöru límkítti og hafa gott tape á þessu þegar þetta þornar. Ég hugsa oft, ef þetta var sett saman í verksmiðju eða hvar sem er þá get ég tekið það í sundur og sett það aftur saman!!! ......því ég er Skúra-Bjarki ![]() |
Author: | Angelic0- [ Wed 14. Feb 2007 02:36 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Þetta er sennilega ákveðin heimska en maður hefur gaman af því að leika sér með svona hluti. Sumir horfa á sjónvarpið aðrir skrúfa hluti í sundur og svo aftur saman.
Byrjaði á 200°C, vildi bara massa þetta en þá sprakk glerið svo ég lækkaði mig niður í svona 120°C Varðandi leka þá er þetta alveg skothelt. Hreinsa allt gamla kíttið og nota alvöru límkítti og hafa gott tape á þessu þegar þetta þornar. Ég hugsa oft, ef þetta var sett saman í verksmiðju eða hvar sem er þá get ég tekið það í sundur og sett það aftur saman!!! ......því ég er Skúra-Bjarki ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |