bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar nokkra E30 hluti f. Touring - Update 10/4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=19734 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Wed 24. Jan 2007 19:29 ] |
Post subject: | Vantar nokkra E30 hluti f. Touring - Update 10/4 |
Update: Vantar ennþá allt Mig vantar vinstra frambretti(bílstjórameginn) óryðgað væri fínt og svart væri BEST! - JOGA ætlar vonandi að redda þessu þegar hann kemst í að rífa sinn bíl Vantar non-airbag stýri - Vantar Vantar stút á rúðupissið að aftan, hlýtur að eiga vera einhver stútur því að þegar ég kveiki á rúðupissinu sprautar það á næsta bíl fyrir aftan ![]() Og ef einhver á, bílstjórahurð en hún verður þá að vera óryðguð og diamantsswarsch mettalic. Mér liggur ekkert á að fá þessa hluti, er bara svona að athuga hvort einhver eigi þetta. Ætla ekki að eyða of miklum peningum í beaterinn en langar samt að hafa hann aðeins betri útlítandi ![]() Nýtt sem mig vantar! Vantar gorm v/m framan. Vantar öxulhosu v/m framan (veit ekki einu sinni hvað þetta er... er þetta dýrt nýtt eða? Sendið Pm eða svarið hér Árni ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 24. Jan 2007 19:41 ] |
Post subject: | |
Ég á bretti handa þér. Hvítt reyndar og alveg óryðgað. Gæti átt þetta rúðupiss dót líka. En hurðarnar eru farnar. |
Author: | arnibjorn [ Wed 24. Jan 2007 20:24 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Ég á bretti handa þér. Hvítt reyndar og alveg óryðgað. Gæti átt þetta rúðupiss dót líka. En hurðarnar eru farnar.
Okey veit af þessu, ætla samt fyrst að athuga hvort ég geti fengið þetta í sama lit. Bíllinn á eftir að vera kjánalega mislitur örugglega ef ég sprauta bara brettið. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 24. Jan 2007 21:05 ] |
Post subject: | |
ekkert misllitari heldur en með bretti af öðrum bíl |
Author: | saemi [ Wed 24. Jan 2007 23:00 ] |
Post subject: | |
Ertu með airbag stýri í bílnum núna??? Ef svo er þá passar ekki non-airbag stýri! |
Author: | JOGA [ Wed 24. Jan 2007 23:54 ] |
Post subject: | |
Ég á þetta flest eins og þú veist... Er núna að reyna að komast í það að rífa bílinn en er bara að leita mér að aðstöðu og á því erfitt með að losa suma hluti. Varðandi brettið þá á ég fullkomið vinstra frambretti (bæði reyndar) fyrir IX bíl (með götum fyrir kitið). Var að spá í að selja þetta með kittinu en fólk hlýtur að finna leið til að koma því á bílinn án brettanna svo það ætti að vera í lagi. Ég set allar hurðir af 325i bílnum á 320i þannig að eftir standa allar hurðirnar sem ég er með á 320i. 3 eru í þokkalegu standi en sú fjórða er orðinn slöpp á lúmskum stað, var búinn að útvega mér fullkomna silfurgráa hurð í staðinn sem er líka föl (hægri að aftan). Á auka M-tech I stýri (verð samt að halda því þar til ég finn aðstöðu). Spurning: Jens á spjallinu var með airbag í sínum 318is og er núna með M-tech II stýri. Hvernig fór hann að því? Á líka húdd og margt fleira ef þig eða öðrum vantar... Mátt bjalla á mig ef þér finnst það þægilegra og kíkja á þetta. s. 820-2467 |
Author: | moog [ Thu 25. Jan 2007 13:57 ] |
Post subject: | Re: Vantar nokkra E30 hluti f. Touring |
arnibjorn wrote: Vantar stút á rúðupissið að aftan, hlýtur að eiga vera einhver stútur því að þegar ég kveiki á rúðupissinu sprautar það á næsta bíl fyrir aftan
![]() Ekkert vera að redda þessu á bílinn, fannst þetta vera skemmtilegasti fídusinn á bílnum að geta sprautað á stressaðan ökumann fyrir aftan mig ef hann var eitthvað að flauta á mig ![]() Nettur James Bond fídus ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 25. Jan 2007 14:28 ] |
Post subject: | Re: Vantar nokkra E30 hluti f. Touring |
moog wrote: arnibjorn wrote: Vantar stút á rúðupissið að aftan, hlýtur að eiga vera einhver stútur því að þegar ég kveiki á rúðupissinu sprautar það á næsta bíl fyrir aftan ![]() Ekkert vera að redda þessu á bílinn, fannst þetta vera skemmtilegasti fídusinn á bílnum að geta sprautað á stressaðan ökumann fyrir aftan mig ef hann var eitthvað að flauta á mig ![]() Nettur James Bond fídus ![]() Þetta er staðalbúnaður á VW Golf ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 10. Apr 2007 17:00 ] |
Post subject: | |
TTT |
Author: | arnibjorn [ Fri 13. Apr 2007 13:12 ] |
Post subject: | |
Á einhver svona gorm handa mér? ![]() |
Author: | jens [ Fri 13. Apr 2007 14:16 ] |
Post subject: | |
JOGA skrifar: Quote: Spurning: Jens á spjallinu var með airbag í sínum 318is og er núna með M-tech II stýri. Hvernig fór hann að því?
Það er ekki nógu gott, air bag stýrið er miklu meira á breidd svo að þegar ég setti M Tech ll stýrið þá fer það nær stefnuljólastönginni svo ég rek stundum hendina þar í. Og ég þurfti 2 stk stórar skinnur undir rónna sem heldur stýrinu. Hef verið að lesa mig til hvernig menn gera þetta á öðrum spjöllum en ekki fundið mikið um þetta, en ætla að finna betri útfærslu en ég er með í sumar. |
Author: | Einarsss [ Fri 13. Apr 2007 14:20 ] |
Post subject: | |
jens wrote: JOGA skrifar:
Quote: Spurning: Jens á spjallinu var með airbag í sínum 318is og er núna með M-tech II stýri. Hvernig fór hann að því? Það er ekki nógu gott, air bag stýrið er miklu meira á breidd svo að þegar ég setti M Tech ll stýrið þá fer það nær stefnuljólastönginni svo ég rek stundum hendina þar í. Og ég þurfti 2 stk stórar skinnur undir rónna sem heldur stýrinu. Hef verið að lesa mig til hvernig menn gera þetta á öðrum spjöllum en ekki fundið mikið um þetta, en ætla að finna betri útfærslu en ég er með í sumar. já ... við skiptumst bara á stýrum ![]() |
Author: | siggik1 [ Fri 13. Apr 2007 15:02 ] |
Post subject: | |
Quote: Vantar öxulhosu v/m framan (veit ekki einu sinni hvað þetta er... er þetta dýrt nýtt eða?
held ég fari með rétt mál þegar að ég segi að þessa sé bara gúmmí hosa sem kemur yfir öxulinn ætti ekki að vera dýrt |
Author: | arnibjorn [ Fri 13. Apr 2007 15:05 ] |
Post subject: | |
siggik1 wrote: Quote: Vantar öxulhosu v/m framan (veit ekki einu sinni hvað þetta er... er þetta dýrt nýtt eða? held ég fari með rétt mál þegar að ég segi að þessa sé bara gúmmí hosa sem kemur yfir öxulinn ætti ekki að vera dýrt nei þetta er ekki dýrt.. er búinn að komast að því ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |