bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Læst drif E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=19460
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Wed 10. Jan 2007 20:29 ]
Post subject:  Læst drif E30

3.73 eða 4.10 .. EF þetta er til þá endilega senda mér PM.

Geri mér grein fyrir að það er ekki mikið úrval af þessu enda þurfti ég að flytja inn svona sjálfur fyrir síðasta e30... En ef enginn veit að ég er að leita þá eru litlar líkur á að ég fái þetta á íslandi.

Author:  gunnar [ Wed 10. Jan 2007 23:31 ]
Post subject: 

Crap ég var eiginlega búinn að lofa mínu drifi :cry: Mig vantar samt svo ógeðslega pening núna :x

Author:  Alpina [ Wed 10. Jan 2007 23:59 ]
Post subject:  Re: Læst drif E30

einarsss wrote:
3.73 eða 4.10 .. EF þetta er til þá endilega senda mér PM.

Geri mér grein fyrir að það er ekki mikið úrval af þessu enda þurfti ég að flytja inn svona sjálfur fyrir síðasta e30... En ef enginn veit að ég er að leita þá eru litlar líkur á að ég fái þetta á íslandi.


eflaust rétt

Author:  Einarsss [ Thu 11. Jan 2007 15:25 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Crap ég var eiginlega búinn að lofa mínu drifi :cry: Mig vantar samt svo ógeðslega pening núna :x


fyrir rétt verð getur þú fengið cash á morgun... hvernig hlutfall er á því ?

Author:  gunnar [ Thu 11. Jan 2007 15:37 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
gunnar wrote:
Crap ég var eiginlega búinn að lofa mínu drifi :cry: Mig vantar samt svo ógeðslega pening núna :x


fyrir rétt verð getur þú fengið cash á morgun... hvernig hlutfall er á því ?


Það er 4.10 hlutfall í því.

Þetta eru sem sagt tvö drif. Legurnar í læsta drifinu eru ónýtar, en læsingin er í lagi. Og svo hitt drifið bara venjulegt opið drif.

Author:  Einarsss [ Thu 11. Jan 2007 15:44 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
einarsss wrote:
gunnar wrote:
Crap ég var eiginlega búinn að lofa mínu drifi :cry: Mig vantar samt svo ógeðslega pening núna :x


fyrir rétt verð getur þú fengið cash á morgun... hvernig hlutfall er á því ?


Það er 4.10 hlutfall í því.

Þetta eru sem sagt tvö drif. Legurnar í læsta drifinu eru ónýtar, en læsingin er í lagi. Og svo hitt drifið bara venjulegt opið drif.


þú meinar ... ég er varla nenna standa í svona dæmi nema fá það komið saman.

Ef ekkert býðst þá kaupi ég sennilega af ebay fyrir vorið

Author:  gunnar [ Thu 11. Jan 2007 15:51 ]
Post subject: 

Það kostar 20 þúsund að setja drifin saman. Og menn hafa verið að selja drifin í heilu á 40-50. En já eins og ég sagði. Ég er með kaupanda af því en hann getur ekki borgað fyrr en um mánaðarmótin og mig vantar pening núna til að halda áfram með bílinn.

Leiðindastaða :?

Author:  Alpina [ Thu 11. Jan 2007 17:34 ]
Post subject:  Re: Læst drif E30

einarsss wrote:
3.73 eða 4.10 .. EF þetta er til þá endilega senda mér PM.

Geri mér grein fyrir að það er ekki mikið úrval af þessu enda þurfti ég að flytja inn svona sjálfur fyrir síðasta e30... En ef enginn veit að ég er að leita þá eru litlar líkur á að ég fái þetta á íslandi.


Ég myndi ,,persónulega,, ekki taka litla drifið ef biðist til sölu eitt slíkt,,
nr, 1 að komast yfir læsinguna,, eins og staðan er í dag eru læst ,,stærri,, drif ekki til sölu ,,,,,,,,,NEINSTAÐAR,, varla í Evrópu en slatti í Ameriku

Author:  gunnar [ Thu 11. Jan 2007 18:02 ]
Post subject:  Re: Læst drif E30

Alpina wrote:
einarsss wrote:
3.73 eða 4.10 .. EF þetta er til þá endilega senda mér PM.

Geri mér grein fyrir að það er ekki mikið úrval af þessu enda þurfti ég að flytja inn svona sjálfur fyrir síðasta e30... En ef enginn veit að ég er að leita þá eru litlar líkur á að ég fái þetta á íslandi.


Ég myndi ,,persónulega,, ekki taka litla drifið ef biðist til sölu eitt slíkt,,
nr, 1 að komast yfir læsinguna,, eins og staðan er í dag eru læst ,,stærri,, drif ekki til sölu ,,,,,,,,,NEINSTAÐAR,, varla í Evrópu en slatti í Ameriku


Nú spyr ég eins og fáviti.. hver er munurinn á stóru drifi og litlu?

Ég á nefnilega eitt stórt drif , en eins og sagðist áðan eru legurnar búnar í því. Gætir ég selt 4.10 læsinguna og hirt stóra drifið og reddað mér þeim hlutföllum í það sem mig vantar?

Author:  Einarsss [ Thu 11. Jan 2007 18:45 ]
Post subject: 

4.10 er stórri hlunkurinn hef ég heyrt, 3.93 litli gaurinn og svo 3.73 stórri aftur


engar staðhæfingar enda hef ég ekki kannað málið þetta er bara það sem ég hef heyrt.

Author:  Einsii [ Thu 11. Jan 2007 19:28 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
4.10 er stórri hlunkurinn hef ég heyrt, 3.93 litli gaurinn og svo 3.73 stórri aftur


engar staðhæfingar enda hef ég ekki kannað málið þetta er bara það sem ég hef heyrt.

Ég er með 4.10 litla..

Author:  gstuning [ Thu 11. Jan 2007 19:41 ]
Post subject: 

http://wp1016621.wp027.webpack.hosteuro ... f00023.htm

Hérna er þetta ,

325i, 323i, M3, 325ix eru með stærri drifin,
allir hinir eru með minni drifin

Author:  ömmudriver [ Thu 11. Jan 2007 19:51 ]
Post subject: 

Það getur verið að ég eigi eitt stk. 4.10 S drif til sölu :roll:



Image

Image

Author:  Alpina [ Thu 11. Jan 2007 23:08 ]
Post subject: 

Að mér skilst eru 3 tegundir drifa til í BMW (( innvols þeas læsing passar á milli osfrv ))

td, lítið drif eingöngu í E30
millidrif E30 E34 E28
stórt drif EINGÖNGU E34 M5 540 750

Læsingin passar á milli litla og millidrifs

Held að stóra drifið sé með sömu læsingu og í E39 M5 8) 8) 8)
og passar eingöngu í þau drif..

ps, ætla ekki að leggja borðleggjandi sannanir fyrir þessu .

Author:  gunnar [ Fri 12. Jan 2007 02:05 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Að mér skilst eru 3 tegundir drifa til í BMW (( innvols þeas læsing passar á milli osfrv ))

td, lítið drif eingöngu í E30
millidrif E30 E34 E28
stórt drif EINGÖNGU E34 M5 540 750

Læsingin passar á milli litla og millidrifs

Held að stóra drifið sé með sömu læsingu og í E39 M5 8) 8) 8)
og passar eingöngu í þau drif..

ps, ætla ekki að leggja borðleggjandi sannanir fyrir þessu .


En eru litlu drifin og millidrifin eins sterk eða ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/