bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 325 AFM-ICV
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Vantar annaðhvort AFM eða idle control valve, best væri ef ég fengi að fá þetta lánað hjá einhverjum og komast að því hvort er bilað. Eða, ef einhver á þetta að fá að prufa og svo kaupa.

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
þú hefðir átt að prufa auka afmið sem ég var með þarna áðan í skottinu :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ekkert verið að bjóða manni það :)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig lítur svona AFM út ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 04:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
svona
Image

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég á einn svona auka, en hann er ekki úr 325, hann er úr 320.. En mig grunar samt að hann sé ekki alveg í lagi. Hann var í bílnum hjá mér, bíllinn gekk truntugang, þá setti ég hinn sem ég átti í og það lagaðist.. En þú mátt alveg fá þennan sem er í lagi í láni ef þú hefur áhuga.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
gunnar wrote:
Ég á einn svona auka, en hann er ekki úr 325, hann er úr 320.. En mig grunar samt að hann sé ekki alveg í lagi. Hann var í bílnum hjá mér, bíllinn gekk truntugang, þá setti ég hinn sem ég átti í og það lagaðist.. En þú mátt alveg fá þennan sem er í lagi í láni ef þú hefur áhuga.


Takk fyrir tad, en eg held ad tad se betra ad fa einn sem er i standi til ad vera pott-tjettur a hvort se ad plaga hann.

afsakid stafi

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
svo er ekki eins afm í 320 og 325 :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hannsi úr hvaða bíl er þessi mynd, sé efst í vinstra horninu er stýriunitið fyrir Cruize Controlið. Langar að sjá myndir úr húddi sem er með þetta system.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er þetta ekki bara úr touringnum,

cruisið er mjög einfalt, það er boltað á þar sem afmið er boltað á, svo fer barki yfir á gjöfina við hliðina á venjulega barkanum frá pedalanum,
svo fer rafmagn inní bíl í cruise tölvuna sem er þar undir mælaborðinu.

og það er auðvitað líka tengt í Arminn fyrir aftann stýrið
það þarf að tengja held ég alveg örugglega hraða útganginn úr mælaborðinu yfir í cruise control tölvuna,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
júbb þetta er úr Touring belive it or not þá vanta bara EITT í þennan bíl, það er rafmagn í topplúgu. Og veistu vill frekar hafa það manual 8)

hef aldrei séð öryggisboxið í E30 jafn fullt af fuses :lol:

en já get reddað þér betri myndum af þessu ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Jan 2007 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
A billinn ad ganga med ICV aftengdann :?:

A billinn ad ganga med AFM aftengdann :?:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Jan 2007 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Steinieini wrote:
A billinn ad ganga med ICV aftengdann :?:

A billinn ad ganga med AFM aftengdann :?:


já og já - ekki vel samt

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group