bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=19266
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Sat 30. Dec 2006 00:00 ]
Post subject:  Óska eftir í E30

Mig vantar HÆGRA frambretti í E30, held það séu eins bretti á pre, og facelift bílunum.

Einnig ef einhver á orginal pre facelift afturljós, óbrotinn.

Mig vantar ennþá Mtech I hliðarsílsa

Shadowline lista ef einhver á.

Liggur samt mest á hægra frambrettinu, þarf það helst í gær.

Author:  Sezar [ Sat 30. Dec 2006 00:50 ]
Post subject: 

Á til gjörsamlega óryðgað frambretti handa þér :wink:

Author:  gunnar [ Sat 30. Dec 2006 02:00 ]
Post subject: 

$$$ ??? Hversu mikinn pening vinur. Getur hent á mig verði í PM

Author:  Alpina [ Sat 30. Dec 2006 12:13 ]
Post subject:  Re: Óska eftir í E30

gunnar wrote:
Mig vantar HÆGRA frambretti í E30, held það séu eins bretti á pre, og facelift bílunum.

Einnig ef einhver á orginal pre facelift afturljós, óbrotinn.

Mig vantar ennþá Mtech I hliðarsílsa

Shadowline lista ef einhver á.

Liggur samt mest á hægra frambrettinu, þarf það helst í gær.


þessi ljós eru FÁRÁNLEGA dýr,,,,,ný

Author:  gunnar [ Tue 02. Jan 2007 12:57 ]
Post subject:  Re: Óska eftir í E30

Alpina wrote:
gunnar wrote:
Mig vantar HÆGRA frambretti í E30, held það séu eins bretti á pre, og facelift bílunum.

Einnig ef einhver á orginal pre facelift afturljós, óbrotinn.

Mig vantar ennþá Mtech I hliðarsílsa

Shadowline lista ef einhver á.

Liggur samt mest á hægra frambrettinu, þarf það helst í gær.


þessi ljós eru FÁRÁNLEGA dýr,,,,,ný


Ég veit, ég á 4 pör af þessum ljós og enginn þeirra í tip top standi.

En ég fæ eitthvað að þessu sjálfsagt til að passa saman á endanum.

Author:  gunnar [ Fri 19. Jan 2007 00:36 ]
Post subject: 

Vantar þetta ennþá.

Vantar líka shadowline hurðarlista af tveggja dyra bíl.

Author:  gunnar [ Thu 25. Jan 2007 08:40 ]
Post subject: 

Jæja núna fer að styttast í að ég fari út, vill helst eyða peningum í eitthvað annað en að láta þá úti mála og fitta mtech I fyrir mig. Er enginn hérna sem veit um svona sílsa sem eru falir? MUST!!!

Eins líka shadowline listar á hurðar á 2door. Vantar það mikið líka.

Author:  gunnar [ Sat 27. Jan 2007 21:09 ]
Post subject:  Re: Óska eftir í E30

gunnar wrote:
Mig vantar HÆGRA frambretti í E30, held það séu eins bretti á pre, og facelift bílunum.(komið)

Einnig ef einhver á orginal pre facelift afturljós, óbrotinn.(VANTAR)

Mig vantar ennþá Mtech I hliðarsílsa(VANTAR)

Shadowline lista ef einhver á.(VANTAR)

Svo vantar mig líka hólf þarna á milli sætanna, er með kassettur þar,,,,, (VANTAR)



Author:  Steinieini [ Sun 28. Jan 2007 18:32 ]
Post subject: 

Ekki enn kominn með brettið?


Ég á svoleiðis.

Author:  gunnar [ Sun 28. Jan 2007 19:37 ]
Post subject: 

Jú kominn með brettið.

Getur lesið quote'ið

Author:  gunnar [ Wed 14. Feb 2007 23:17 ]
Post subject: 

Vantar ennþá þetta stuff.

Author:  gunnar [ Tue 20. Feb 2007 16:43 ]
Post subject: 

Kominn með hurðalista shadowline, vantar enn á afturbrettið.

Vantar svo ennþá í kringum alla glugga og hurðar. Nema fram og aftur rúðu, keypti það nýtt.

Veit enginn um einhvern sem er að rífa E30 2 door shadowline sem ég kemst í ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/