bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar endakút fyrir e34 m5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=19011 |
Page 1 of 1 |
Author: | zneb [ Wed 13. Dec 2006 22:57 ] |
Post subject: | Vantar endakút fyrir e34 m5 |
Ekki vill svo verulega ólíklega til að einhver liggji á svona??? Átti Siggi Shark ekki eitt stykki, mynnir samt endilega að hann hafi gert e-ð við hann. Gæti kútur undan e34/e32 með 3,0+ vél passað þokkalega? Kúturinn sem er undir hjá mér er svo hálfvitalegur að eins og Bjarki segir "maðurinn sem gerði þetta á hrós skilið fyrir að láta sér svo mikið sem detta þetta í hug" (samt alveg bókað ekki orðrétt, hehe ![]() |
Author: | srr [ Thu 14. Dec 2006 00:19 ] |
Post subject: | Re: Vantar endakút fyrir e34 m5 |
zneb wrote: ....að eins og Bjarki segir "maðurinn sem gerði þetta á hrós skilið fyrir að láta sér svo mikið sem detta þetta í hug" (samt alveg bókað ekki orðrétt, hehe
![]() Það verður að fara gefa út Quote'a bók BMWKrafts bráðlega, svo menn hafi svona tilvitnanir á kristaltæru ![]() |
Author: | Kristján Einar [ Thu 14. Dec 2006 00:30 ] |
Post subject: | Re: Vantar endakút fyrir e34 m5 |
srr wrote: zneb wrote: ....að eins og Bjarki segir "maðurinn sem gerði þetta á hrós skilið fyrir að láta sér svo mikið sem detta þetta í hug" (samt alveg bókað ekki orðrétt, hehe ![]() Það verður að fara gefa út Quote'a bók BMWKrafts bráðlega, svo menn hafi svona tilvitnanir á kristaltæru ![]() true!¨!!! shit hvað það væri jólagjöfin í ár ![]() |
Author: | sh4rk [ Thu 14. Dec 2006 00:37 ] |
Post subject: | |
Aftasti kúturinn sem var í M5 bimmanum sem ég reif var eins oa gata sigti þegar ég skoðaði hann betur. Og ég held að það passi ekki kútur undan E32/34 með 3,0+ vél því að pústið fyrir M5 vélina er soldið sverara held ég |
Author: | zneb [ Thu 14. Dec 2006 18:52 ] |
Post subject: | |
hehe, já svona bók kæmi sér vel og væri eflaust prýðisskemmtun ![]() En já það er líklega ekki hægt að fá orginal kút hér heima í þokkalegu standi nema þá nýjan gegnum b&l. Kostar samt örugglega formúgu þar en sakar ekki að tékka. Og nýr "edelstahl" kútur er alveg 600+ evrur, ekki alveg efst á forgangslistanum ![]() Hugsa að það sé rétt að rörin séu sverari, væri samt örugglega hægt að mixa. Yrði bókað skárra en í dag, einfalt gat inn í kútinn þannig að þessi tvö orginal rör eru fléttuð í eitt og kúturinn er btw. ca 3falt minni en orginal!! ...enda er fáranlegt hljóð frá greyið bílnum, sérstaklega þegar hann er orðinn heitur í lausagangi. getur ekki verið annað en þetta hafi neikvæð áhrif á vinnslu og eyðslu. Maður þyrfti eiginlega að komast að því hvaða jólasveinn gerði þetta ![]() Þannig að, endilega láta mig vita ef þið vitið um kút sem gæti passað þokkalega sem bráðabirgðalausn í smá tíma. |
Author: | arnibjorn [ Thu 14. Dec 2006 19:09 ] |
Post subject: | |
Er ekki hægt að láta bara smíða kút? Spyr sá sem ekki veit ![]() ![]() |
Author: | zneb [ Thu 14. Dec 2006 20:14 ] |
Post subject: | |
Jú eflaust. Þessir bílar eru samt víst sérlega picky á kúta, maður er allavega alltaf að heyra að maður græði ekkert á að breyta kerfinu. Vill þessvegna eyða sem minnst núna og fá mér alvöru aðeins seinna. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |