| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Loftnet á e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=18922 |
Page 1 of 2 |
| Author: | mattiorn [ Sat 09. Dec 2006 18:08 ] |
| Post subject: | Loftnet á e30 |
Óska eftir loftneti á e30, ekki því sem er á toppnum heldur því sem er á hliðinni |
|
| Author: | jens [ Sat 09. Dec 2006 18:54 ] |
| Post subject: | |
Hef séð svona á Ebay, helst að þetta sé til þar og náttúrulega í B&L. Endilega pósta inn verði ef þú tékkar á umboðinu. |
|
| Author: | mattiorn [ Sat 09. Dec 2006 19:49 ] |
| Post subject: | |
ætla að reyna að finna þetta hérna á Akureyri, er með einn bíl í huga, læt vita hvað gerist |
|
| Author: | ///M [ Sat 09. Dec 2006 19:54 ] |
| Post subject: | |
mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl |
|
| Author: | mattiorn [ Thu 04. Jan 2007 22:06 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl
30.000! |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Jan 2007 22:15 ] |
| Post subject: | |
Mér sýnist á þessarri mynd að mitt sé brotið... en ef það er heilt máttu eiga það... en er ekki bjartsýnn... ég skal kíkja á bílinn á morgun..
|
|
| Author: | mattiorn [ Thu 04. Jan 2007 22:18 ] |
| Post subject: | |
frábært |
|
| Author: | ///M [ Thu 04. Jan 2007 23:20 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: ///M wrote: mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl 30.000! nei nei nei þú hefur fengið verð á einhverju öðru |
|
| Author: | mattiorn [ Thu 04. Jan 2007 23:23 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: mattiorn wrote: ///M wrote: mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl 30.000! nei nei nei þú hefur fengið verð á einhverju öðru Ingi hét gaurinn sem ég talaði við í símann, mótor og alles fylgir með |
|
| Author: | ///M [ Thu 04. Jan 2007 23:25 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: ///M wrote: mattiorn wrote: ///M wrote: mig minnir að þetta kosti ekki mikið í bogl 30.000! nei nei nei þú hefur fengið verð á einhverju öðru Ingi hét gaurinn sem ég talaði við í símann, mótor og alles fylgir með já viltu svona mótor dæmi Getur líka fengið án mótorsins og þá er þetta ekki dýrt |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 04. Jan 2007 23:26 ] |
| Post subject: | |
Af hverju sleppiru ekki bara loftneti? |
|
| Author: | mattiorn [ Thu 04. Jan 2007 23:38 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Af hverju sleppiru ekki bara loftneti?
og útvarpinu líka þá? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 04. Jan 2007 23:42 ] |
| Post subject: | |
mattiorn wrote: Aron Andrew wrote: Af hverju sleppiru ekki bara loftneti? og útvarpinu líka þá? Getur alveg haft loftnet þó það standi ekki uppúr bílnum Leggur það bara einhverstaðar þarsem það sést ekki |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 04. Jan 2007 23:56 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: mattiorn wrote: Aron Andrew wrote: Af hverju sleppiru ekki bara loftneti? og útvarpinu líka þá? Getur alveg haft loftnet þó það standi ekki uppúr bílnum Leggur það bara einhverstaðar þarsem það sést ekki Ekkert sjáanlegt loftnet á e36 |
|
| Author: | ömmudriver [ Thu 04. Jan 2007 23:59 ] |
| Post subject: | |
Það heldur ekkert loftnet á hvorugum bílunum mínum |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|