bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Upper spring plate https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=18895 |
Page 1 of 1 |
Author: | Einarsss [ Thu 07. Dec 2006 21:15 ] |
Post subject: | Upper spring plate |
Á einhver til hlut númer 9 á http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=1411&mospid=47283&btnr=31_0211&hg=31&fg=10 ? býð 500 kall í þetta eða ekkert ![]() látið mig vita helst fyrir hádegi á morgun (föstudag) eða ég panta nýtt hjá bogl ![]() Einar 892-4504, PM eða MSN |
Author: | ValliFudd [ Thu 07. Dec 2006 21:22 ] |
Post subject: | |
það virðist margborga sig að kaupa sér einhvern slappan e30 á slikk... maður getur selt parta úr honum fyrir bjór svo mánuðum skiptir ![]() ![]() En þú færð samt ekkert úr mínu hræi, þótt mig langi í bjór! ![]() |
Author: | srr [ Thu 07. Dec 2006 21:39 ] |
Post subject: | |
Miðað við hvað þetta er skráð á RealOEM, ætti þetta ekki að kosta meira en 1000-1200 kr nýtt hjá B&L. Myndi frekar kaupa það en notað á 500kr ![]() B&L eiga þetta örugglega til líka. Sama og í E24/E28/E30/E34 |
Author: | jens [ Thu 07. Dec 2006 22:19 ] |
Post subject: | |
Einar ég á svona handa þér og þú mátt eiga það, bara spurnig hvort þetta passi ekki örugglega Gunni ? |
Author: | Einarsss [ Thu 07. Dec 2006 22:25 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Miðað við hvað þetta er skráð á RealOEM, ætti þetta ekki að kosta meira en 1000-1200 kr nýtt hjá B&L.
Myndi frekar kaupa það en notað á 500kr ![]() B&L eiga þetta örugglega til líka. Sama og í E24/E28/E30/E34 Þetta kostar 1200 kall hjá þeim ... en er ekki til á lager ... og ég sé ekki alveg muninn á hvort nýtt sé betra en notað á þessum hlut ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 07. Dec 2006 22:28 ] |
Post subject: | |
jens wrote: Einar ég á svona handa þér og þú mátt eiga það, bara spurnig hvort þetta passi ekki örugglega Gunni ?
Svalt ... ég held að þetta passi ábyggilega allaveg sama parta númer miðað við 318is og 325i. Áttu leið í reykjavík á næstunni ? og já ég myndi þiggja þetta ![]() |
Author: | jens [ Thu 07. Dec 2006 22:29 ] |
Post subject: | |
Ég er að fara í próf upp í tækniháskóla á morgun kl 14:00 til 17:00 bara spurning hvort það henti þér. |
Author: | gstuning [ Thu 07. Dec 2006 23:28 ] |
Post subject: | |
jú einar kom að fá svona hjá mér, verst var að ég var búinn að henda þeim öllum , það er ALLTAF svoleiðis, þegar einhverjum vantar eitthvað þá var maður að henda því |
Author: | srr [ Fri 08. Dec 2006 02:07 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Þetta kostar 1200 kall hjá þeim ... en er ekki til á lager ... og ég sé ekki alveg muninn á hvort nýtt sé betra en notað á þessum hlut
![]() Þetta er efri platan sem þarf að þola þrýstinginn af pressuðum gorm, svo ég myndi halda að nýtt væri ávallt betra. ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 08. Dec 2006 08:33 ] |
Post subject: | |
srr wrote: einarsss wrote: Þetta kostar 1200 kall hjá þeim ... en er ekki til á lager ... og ég sé ekki alveg muninn á hvort nýtt sé betra en notað á þessum hlut ![]() Þetta er efri platan sem þarf að þola þrýstinginn af pressuðum gorm, svo ég myndi halda að nýtt væri ávallt betra. ![]() Ég hef aldrei nokkurn tímann lesið um að svona bili, sama hvað menn gera, þetta lifir af vélarnar og bílinn, gott í þessu, |
Author: | Einarsss [ Fri 08. Dec 2006 16:32 ] |
Post subject: | |
Þakka Jens kærlega fyrir ![]() |
Author: | srr [ Fri 08. Dec 2006 23:17 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: srr wrote: einarsss wrote: Þetta kostar 1200 kall hjá þeim ... en er ekki til á lager ... og ég sé ekki alveg muninn á hvort nýtt sé betra en notað á þessum hlut ![]() Þetta er efri platan sem þarf að þola þrýstinginn af pressuðum gorm, svo ég myndi halda að nýtt væri ávallt betra. ![]() Ég hef aldrei nokkurn tímann lesið um að svona bili, sama hvað menn gera, þetta lifir af vélarnar og bílinn, gott í þessu, Ég gerði bara ráð fyrir þessu þar sem þetta er oft orðið mjög ryðgað etc. Þegar ég tók struttinn í sundur hjá mér í gærkvöldi, þá var næsta stykki fyrir ofan orðið ryðgað í tætlur. Þeas járnið utan um demparafóðringuna. Ég gerði bara ráð fyrir að þetta væri jafn "gott stál" |
Author: | ///M [ Sat 09. Dec 2006 00:01 ] |
Post subject: | |
Þó að hann sé að tala um að fá notaðann hlut þá er hann væntanlega ekki að tala um að setja ónýtann hlut í bílinn sinn ![]() |
Author: | srr [ Sat 09. Dec 2006 00:11 ] |
Post subject: | |
///M wrote: Þó að hann sé að tala um að fá notaðann hlut þá er hann væntanlega ekki að tala um að setja ónýtann hlut í bílinn sinn
![]() Samt, notað myndi vera allavega 15-20 ára gamalt? Og ef það er íslenskt og 15-20 ára, þá er það RYÐGAÐ. En nóg um OT ![]() |
Author: | ///M [ Sat 09. Dec 2006 00:31 ] |
Post subject: | |
srr wrote: ///M wrote: Þó að hann sé að tala um að fá notaðann hlut þá er hann væntanlega ekki að tala um að setja ónýtann hlut í bílinn sinn ![]() Samt, notað myndi vera allavega 15-20 ára gamalt? Og ef það er íslenskt og 15-20 ára, þá er það RYÐGAÐ. En nóg um OT ![]() þetta hefur ekki verið ryðgað í mínum bílum, og hann er búinn að fá hlutinn þannig að það skiptir litlum máli um off topic í þræðinum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |