bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 22:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Já, mig vantar eitt stykki lausagangsskynjara fyrir M40B18 vél sem er í E36 318iA bílnum mínum.

Þetta er hlutur sem er nr. 8 á myndinni, svokallaður L-SHAPE IDLE REGULATING VALVE

Image

Var búinn að reyna að fitta skynjara úr E34 518i sem er með sömu vél en hann passaði ekki, var ekki svona L-laga þannig hann verður að vera eins og á mynd.

Veit að B&L geta pantað þetta fyrir mig og hvað það kostar þannig það þarf ekki að benda mér á þá :wink:, ætlaði bara að kanna hvort einhver væri að parta svona bíl.

Ef þú lumar á slíkum skynjara þá er hægt að ná í mig í síma 6699556 (Þorvaldur) eða senda mér EP hér á spjallinu.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group