bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hlíf undir stýri, e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=18607 |
Page 1 of 1 |
Author: | mattiorn [ Thu 23. Nov 2006 16:16 ] |
Post subject: | hlíf undir stýri, e30 |
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti |
Author: | arnibjorn [ Thu 23. Nov 2006 17:59 ] |
Post subject: | |
OT Veit einhver hvernig á að festa þessa hlíf? Hún er laus í blæjunni og það er bara pirrandi! ![]() |
Author: | Stefan325i [ Thu 23. Nov 2006 19:02 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: OT
Veit einhver hvernig á að festa þessa hlíf? Hún er laus í blæjunni og það er bara pirrandi! ![]() fara í BogL og kaupa allar smellur og skrúfur sem eru í kringum þetta. |
Author: | ///M [ Fri 24. Nov 2006 00:21 ] |
Post subject: | |
Það eru þrjár homma plastskrúfur sem fara framan á og ein öðruvísi homma plastskrúfa sem fer undir ![]() Ég setti skrúfur í þetta í touringinn sem halda uppi ecu-inu, þær halda þessu mikið betur... |
Author: | IceDev [ Fri 24. Nov 2006 01:18 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?
kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 24. Nov 2006 01:22 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
IceDev wrote: mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() Hvað er þetta pendulum? |
Author: | Aron Andrew [ Fri 24. Nov 2006 09:01 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
arnibjorn wrote: IceDev wrote: mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() Hvað er þetta pendulum? Haha veistu það í alvörunni ekki? |
Author: | arnibjorn [ Fri 24. Nov 2006 09:07 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
Aron Andrew wrote: arnibjorn wrote: IceDev wrote: mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() Hvað er þetta pendulum? Haha veistu það í alvörunni ekki? Jú auðvitað ![]() Skil bara ekki hvað pendulum kemur málinu við! |
Author: | IceDev [ Fri 24. Nov 2006 09:08 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
arnibjorn wrote: IceDev wrote: mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() Hvað er þetta pendulum? http://www.breakbeat.co.uk/player/audio.asp?ID=10131 |
Author: | arnibjorn [ Fri 24. Nov 2006 09:09 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
IceDev wrote: arnibjorn wrote: IceDev wrote: mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() Hvað er þetta pendulum? http://www.breakbeat.co.uk/player/audio.asp?ID=6733 ![]() ![]() Ég vissi það allan tímann! hoho ég er svo fyndinn... Ég held ég ætti að fara koma mér í vinnuna... ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 24. Nov 2006 12:22 ] |
Post subject: | Re: hlíf undir stýri, e30 |
IceDev wrote: mattiorn wrote: á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum? kv. Matti Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? ![]() svona er maður sniðugur stundum ![]() |
Author: | mattiorn [ Fri 01. Dec 2006 12:12 ] |
Post subject: | |
enginn?? er ekki einhver að vinna í TB / B&L sem er að stelast á kraftinn í vinnunni sem getur flett því upp fyrir mig hvað þetta kostar nýtt?? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. Dec 2006 12:13 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: enginn??
er ekki einhver að vinna í TB / B&L sem er að stelast á kraftinn í vinnunni sem getur flett því upp fyrir mig hvað þetta kostar nýtt?? ![]() Sendu Inga "Dr. E31" einkapóst, hann vinnur uppí BogL og ætti auðveldlega að geta chékkað á því fyrir þig ![]() |
Author: | HPH [ Fri 01. Dec 2006 12:18 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: enginn??
er ekki einhver að vinna í TB / B&L sem er að stelast á kraftinn í vinnunni sem getur flett því upp fyrir mig hvað þetta kostar nýtt?? ![]() Ingi (DR.E31) og Jökull (Jökull) þeir eru báðir í versluninni/lagernum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |