bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=18599
Page 1 of 1

Author:  Erica [ Thu 23. Nov 2006 10:07 ]
Post subject:  E30 325

Ætlaði að athuga hvort einhver ætti til frambretti fyrir mig á 325? Bílstjóramegin

Hefur einhver haft reynslu af Varahlutir.is.. sá að þeir gátu pantað þetta á 8500kr

Fínt líka að fá lækkunargorma og er líka að athuga með aðrar felgur undir hann

Author:  Aron Andrew [ Thu 23. Nov 2006 10:09 ]
Post subject: 

Þú veist af gormunum mínum :wink:

Og svo á ég líka góðar 14" bottlecaps felgur handa þér :)

Author:  Húni [ Wed 29. Nov 2006 19:49 ]
Post subject: 

ég hef heirt að varahlutir.is sé ekkert spess ég hef keyft stuðara þar og hann var ekki allveg eins og orginal stuðari þurfti að bora fleiri göt fyrir skrúfunar og þannig vesen en hef heirt að þetta riðgi miklu fyrr.

Author:  íbbi_ [ Wed 29. Nov 2006 20:08 ]
Post subject: 

keyptu orginal bretti

Author:  Alpina [ Wed 29. Nov 2006 21:22 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
keyptu orginal bretti


það er hægt að fá í Bílanaust 3 gerðir

1) oem

2) næstum jafngott og oem

3) frekar í lakari kantinum

mæli með 2)

Author:  Benzer [ Wed 29. Nov 2006 21:23 ]
Post subject: 

Mæli bara með orginal,sem ætti að smellpassa og ekker ves :)

Author:  Steinieini [ Wed 29. Nov 2006 22:50 ]
Post subject: 

Afhverju stendur cabrio bara :? ? hann er :shock: looker

Author:  íbbi_ [ Thu 30. Nov 2006 00:52 ]
Post subject: 

ég var einu sinni að laga framtjónaðan E34 ásamt vini mínum, og hann keypti bretti fræa einhevrju þessa fyrirtækja, man ekki hvað það var. ap eða varahlutir.is, þegar það var búið að mála brettið og setja það á var ekki hægt að loka hurðini því brettið var svo skakkt, fyrst hélt maður náttúrulega það versta, að bíllin væri meira tjónaður en maður hefði haldið, svo mátuðum við oem bretti og þá var allt alveg eins og það átti að vera.

Author:  gunnar [ Thu 30. Nov 2006 09:05 ]
Post subject: 

Ég á bretti handa þér ef þú vilt, það er gyllt...

Ég held að það sé alveg heilt, ég þyrfti bara að gá að því.

Author:  Erica [ Thu 30. Nov 2006 10:16 ]
Post subject: 

hef einmitt enga reynslu af varahlutir.is en var búin að heyra að einhverju svona veseni að hlutir voru ekki að fitta rétt á..

átti eftir að athuga Bogl..væri flott ef brettið væri heilt hjá þér Gunnar :D

Cabrio er parked því við erum með 2 aðra bíla :( og erum oftast bara á pikkanum..hann verður örugglega tekin af númerum um helgina..

Author:  HPH [ Thu 30. Nov 2006 10:18 ]
Post subject: 

hmm hvað er sett á Cabrio inn?

Author:  Erica [ Thu 30. Nov 2006 10:25 ]
Post subject: 

bara tilboð..erum ekkert að flýta okkur að selja því okkur langar að eiga hann en íbúðarkaup koma inn í málið :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/