arnibjorn wrote:
Mig vantar mælaborð í E30...
Eru til einhver mismunandi mælaborð eða er bara one size fits all
Mig vantar þetta í blæjuna, klossaljósið er alltaf með einhver leiðindi og svo er bensínmælirinn frekar skrítinn stundum
Mælaborðið þarf að vera í góðu standi og eitt einn.. er eitthvað mál að skrúfa svona mæli niður?
Kv Árni Björn
ég á nokkur, í staðinn fyrir að skrúfa mælaborð niður þá seturru bara km teljarann úr blæjunni í nýja,, langt einfaldast
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
