bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rúðupissbox
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=18546
Page 1 of 2

Author:  mattiorn [ Mon 20. Nov 2006 11:03 ]
Post subject:  Rúðupissbox

Vantar eitt lítið rúðupissbox með mótor ef einhver á..
þarf ekkert endilega að vera úr BMW.. bara að það sé nógu lítið til að koma því í húddið á bílnum mínum :shock:

Author:  HPH [ Mon 20. Nov 2006 11:34 ]
Post subject: 

Hvað viltu borga mér fyrir að ég fara í Vöku og redda þessu fyrir þig.

Author:  gstuning [ Mon 20. Nov 2006 12:54 ]
Post subject: 

Það er partasala á akureyri , frekar að fara þangað og athuga málið

Author:  jon mar [ Mon 20. Nov 2006 18:58 ]
Post subject:  Re: Rúðupissbox

mattiorn wrote:
Vantar eitt lítið rúðupissbox með mótor ef einhver á..
þarf ekkert endilega að vera úr BMW.. bara að það sé nógu lítið til að koma því í húddið á bílnum mínum :shock:


Er ekki hvít corolla fyrir utan hjá þér. Rændu bara grunlausa greyið sem á hann :lol:

Author:  Los Atlos [ Mon 20. Nov 2006 19:17 ]
Post subject: 

hefuru prófað að fara á bilaverkstæði bjarnhéðins... þeir lauma kannski á einhverju fyrir þig

Author:  Einsii [ Mon 20. Nov 2006 19:59 ]
Post subject: 

Ég á svona í Árgerði úr E30 bil.. er samt ekki þar sjálfur einsog er

Author:  Bjarki [ Mon 20. Nov 2006 20:18 ]
Post subject: 

tankur úr 324td er málið:
Quote:
Windshield Washing Fluid Reservoir
Since the air box of the M30 will be located where the e30's windshield washer fluid reservoir was, it needs to be moved. A very elegant solution to this problem is to use the washer tank of the 324td. This tank is to be located where the battery would go, were it under the hood. The 324td never made it to the US, so such a piece will have to be imported.


324td Windshield Washer Fluid Reservoir: BMW Part Number 61 66 1 385 280

In their H35, Hartge shifted the reservoir to the trunk. This can be reproduced, but may cause flow problems if the car is to be driven in cold climates.

(fengið af BMW e30.de)

flottasta lausnin og held ekki dýrt í B&L.

Author:  mattiorn [ Tue 21. Nov 2006 12:03 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
tankur úr 324td er málið:
Quote:
Windshield Washing Fluid Reservoir
Since the air box of the M30 will be located where the e30's windshield washer fluid reservoir was, it needs to be moved. A very elegant solution to this problem is to use the washer tank of the 324td. This tank is to be located where the battery would go, were it under the hood. The 324td never made it to the US, so such a piece will have to be imported.


324td Windshield Washer Fluid Reservoir: BMW Part Number 61 66 1 385 280

In their H35, Hartge shifted the reservoir to the trunk. This can be reproduced, but may cause flow problems if the car is to be driven in cold climates.

(fengið af BMW e30.de)

flottasta lausnin og held ekki dýrt í B&L.


geturu komist að því fyrir mig? :)

Author:  gstuning [ Tue 21. Nov 2006 13:01 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Bjarki wrote:
tankur úr 324td er málið:
Quote:
Windshield Washing Fluid Reservoir
Since the air box of the M30 will be located where the e30's windshield washer fluid reservoir was, it needs to be moved. A very elegant solution to this problem is to use the washer tank of the 324td. This tank is to be located where the battery would go, were it under the hood. The 324td never made it to the US, so such a piece will have to be imported.


324td Windshield Washer Fluid Reservoir: BMW Part Number 61 66 1 385 280

In their H35, Hartge shifted the reservoir to the trunk. This can be reproduced, but may cause flow problems if the car is to be driven in cold climates.

(fengið af BMW e30.de)

flottasta lausnin og held ekki dýrt í B&L.


geturu komist að því fyrir mig? :)


Bjarki vinnur ekki í B&L,,
hringdu bara í þá eða sendu þeim email

Author:  HPH [ Tue 21. Nov 2006 13:15 ]
Post subject: 

DR.E31 og Jökull hér á kraftinum eru að vinna í B&L

Author:  Stefan325i [ Thu 23. Nov 2006 00:15 ]
Post subject: 

ég á svona e30 dúnk sem þú mátt eiga ef þú vilt

Author:  mattiorn [ Thu 23. Nov 2006 12:22 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
ég á svona e30 dúnk sem þú mátt eiga ef þú vilt


en ef það passar, af hverju setti Gunni þá ekki það í? :P

Author:  Stefan325i [ Wed 29. Nov 2006 18:56 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Stefan325i wrote:
ég á svona e30 dúnk sem þú mátt eiga ef þú vilt


en ef það passar, af hverju setti Gunni þá ekki það í? :P



Málið er það að hann Gunni trúir ekki á rúðupiss...

Author:  mattiorn [ Wed 29. Nov 2006 18:58 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
mattiorn wrote:
Stefan325i wrote:
ég á svona e30 dúnk sem þú mátt eiga ef þú vilt


en ef það passar, af hverju setti Gunni þá ekki það í? :P



Málið er það að hann Gunni trúir ekki á rúðupiss...


haha, hefur hann prófað að keyra í RVK með ónýtar rúðuþurrkur og ekkert rúðpiss í slabbi og ógeði?? :lol:

ég hef gert það, mjög gaman að stoppa á 5 min fresti og hlaupa út og þurrka rúðuna með Ajax Window cleaner og tissjú :lol:

Author:  ömmudriver [ Wed 29. Nov 2006 20:08 ]
Post subject: 

Eða að keyra um í sömu færð með rúðupisskerfi með lekanda :x

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/